ADHD og nám

 ADHD samtökin hafa gefíđ út bćkur sem geta nýst kennurum vel. Má ţar m.a. nefna bókina "ADHD og farsćl skólaganga" eftir Ingibjörgu Karlsdóttur,  "Ţroski

ADHD og nám

 ADHD samtökin hafa gefíđ út bćkur sem geta nýst kennurum vel. Má ţar m.a. nefna bókina "ADHD og farsćl skólaganga" eftir Ingibjörgu Karlsdóttur,  "Ţroski og hegđunarvandi barna" eftir Málfríđi Lorange og Matthías Kristiansen og "Ofvirknibókin" eftir Rögnu Freyju Karlsdóttur.

Hér eru nokkrar góđar vefslóđir:

TeachADHD  

Misunderstood Minds 

 

http://hexia.net/upplestur

LESVÉL. Á ofangreindri slóđ er lesvél. Lesvélin byggir á nýrri tćkni sem auđveldar ađgengi fólks međ lestrarerfiđleika ađ rituđu mál á netinu. Tćknin sem hér um rćđir er upplestrarţjónusta, sem notar miđlćga lesvél til ađ lesa hvađa texta sem er beint af netinu. Ţessi íslenska lesvél hefur fengiđ nafniđ Ragga. Menntamálaráđuneytiđ styrkti gerđ Röggu en ţađ er fyrirtćkiđ Hexia sem sá um skipulag og framkvćmd í samvinnu viđ Háskóla Íslands, Símann og Trackwell. Ađgangur ađ lesvélinni er öllum opinn.

 

http://lesum.khi.is/

Vefurinn, http://lesum.khi.is, er liđur í stćrra verkefni sem nú er unniđ ađ í menntamálaráđuneytinu og er markmiđ ţess ađ auka ţjónustu viđ nemendur međ lestrarerfiđleika, foreldra og kennara. Ţađ er Kennaraháskóli Íslands sem hefur veg og vanda af vefnum. Ţar má m.a. finna ýmsar upplýsingar um lestrarerfiđleika og efni tengt lćsi auk ţess sem nemendur, foreldrar og kennarar geta sent inn fyrirspurnir.

www.betranam.is

www.lesblind.is

www.lesblindusetrid.is

www.namsadstod.is

www.nemanet.is

www.ofvirknibokin.net

www.rasmus.is/Is/isl.htm

www.skolihelgu.is

http://www.verkefnalausnir.is

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir