Ég get! Námskeiđ fyrir 14-16 ára unglinga međ ADHD

  Ađeins 12 pláss - skráning opin!   Skemmtilegt og frćđandi sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir 14-16 ára unglinga međ ADHD (8.-10. Bekkur). Námskeiđiđ

Ég get! Námskeiđ fyrir 14-16 ára unglinga međ ADHD

 Námskeiđ fyrir 14-16 ára unglinga međ ADHD

Ađeins 12 pláss - skráning opin!

 

Skemmtilegt og frćđandi sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir 14-16 ára unglinga međ ADHD (8.-10. Bekkur). Námskeiđiđ samanstendur af frćđslu, umrćđum og léttum verkefnum og hvatt er til virkrar ţátttöku unglinganna.

Almenn frćđsla um ADHD er mikilvćgur ţáttur í ađ unglingarnir öđlist skilning á sjálfum sér og ţeim áskorunum sem verđa á vegi ţeirra í daglegu lífi og sćtti sig viđ greininguna.

Meiri áhersla er ţó lögđ á ađ efla sjálfsmynd unglinganna međ ţví ađ draga fram ţá styrkleika sem ţeir búa yfir og benda ţeim á leiđir til ađ nýta styrkleikana sína til ađ vinna međ erfiđleikana.

Međal ţess sem fjallađ er um er:

Almenn frćđsla um ADHD međ öllum ţess kostum og göllum

Fylgiraskanir ADHD

Sjálfsmyndin

Mikilvćgi greiningarinnar og sátt

Tímastjórnun, skipulagning og markmiđasetning

Tilfinningastjórnun og félagsfćrni

Áhćttuhegđun og kynvitund

Lífsstíll og sýndarveruleikinn

Ábyrgđ og stuđningur

Námskeiđiđ er 20 klukkustundir og tekur 10 vikur. Fyrsti og síđasti tíminn eru 1 klst, tímar tvö og níu eru 3 klst. Og tímar ţrjú til átta eru 2 klst. hver (sjá töflu hér ađ neđan). 

Foreldrakynning       Miđvikudagur 28. ágúst       kl. 20:00 - 21:00  
1. tími   Laugardagur 7. september   kl. 10:00 - 13:00  
2. tími   Miđvikudagur 11. september   kl. 17:00 - 19:00  
3. tími   Miđvikudagur 18. september   kl. 17:00 - 19:00  
4. tími   Miđvikudagur 25. september   kl. 17:00 - 19:00  
5. tími   Miđvikudagur 2.október   kl. 17:00 - 19:00  
6. tími   Miđvikudagur 9. október   kl. 17:00 - 19:00  
7. tími   Miđvikudagur 16. október   kl. 17:00 - 19.00  
8. tími   Laugardagur 26. október   kl. 10:00 - 13:00  
Foreldrafundur   Miđvikudagur 30. október   kl. 20:00 - 21:00  

 

Tveir umsjónarmenn stjórna námskeiđinu, Dr. Drífa Björk Guđmundsdóttir, sálfrćđingur og Sigrún Jónsdóttir, ţroskaţjálfi og ADHD markţjálfi, auk gestafyrirlesara.

Námskeiđiđ er haldiđ í sal ADHD ađ Háaleitisbraut 13 í Reykjavík. Námskeiđsgjald er kr. 34.500,- en félagsmenn ADHD samtakanna fá kr. 5.000,- endurgreiddar (ef einhver á heimilinu er í samtökunum). Hćgt er ađ skrá sig í ADHD samtökin hér.

Námskeiđiđ er hćgt ađ greiđa ađ hluta eđa í heild, međ frístundastyrkjum eđa sambćrilegum styrkjum eftirfarandi sveitarfélaga: Reykjavík, Hafnarfjörđur, Garđabćr og Kópavogur.

 

Skráning er opin hér - ađeins 12 sćti laus!

 

Senda fyrirspurn til ADHD samtakannaSvćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir