Frćđslunámskeiđ fyrir foreldra 6-12 ára barna

  SKRÁNING HÉR Frćđslunámskeiđ fyrir ađstandendur 6-12 ára barna međ ADHD verđur haldiđ í húsnćđi ADHD samtakanna, Háaleitisbraut 13, Reykjavík,

Frćđslunámskeiđ fyrir ađstandendur 6-12 ára barna međ ADHD

 


Frćđslunámskeiđ fyrir ađstandendur 6-12 ára barna međ ADHD.

SKRÁNING HÉR

Frćđslunámskeiđ fyrir ađstandendur 6-12 ára barna međ ADHD verđur haldiđ í húsnćđi ADHD samtakanna, Háaleitisbraut 13, Reykjavík, laugardagana 14. og 21. september 2019.

Á námskeiđinu er lögđ áhersla á ađ ţátttakendur öđlist góđan skilning á hvađ er ADHD og fái einföld og hagnýt ráđ viđ uppeldi barna međ ADHD. Námskeiđiđ hentar ţví vel fyrir alla nána ađstandendur barna međ ADHD, mömmur, pabba, fósturforeldra, stjúpforeldra, ömmur, afa og ađra nána. Ţađ er mikill kostur ef allir nánustu ađstandendur geta tekiđ ţátt.

Bođiđ verđur uppá fjarfundarbúnađ fyrir ţá sem ekki geta mćtt á stađinn.

DAGSKRÁ: 

Laugardagur I - 14. september 2019

Kl. 10:00–11:15   Hvađ er ADHD?
Kl. 11:15–11:30   Hlé
Kl. 11:30–12:45   Samskipti  innan fjölskyldna barna međ ADHD
Kl. 12:45-13:30    Matarhlé
Kl. 13:30-14:45    Félagsfćrni barna međ ADHD, hvađ geta foreldrar gert?

Laugardagur II - 21. september 2019

Kl. 10:00-11:15    Lyfjameđferđ viđ ADHD
Kl. 11:15-11:30    Hlé
Kl. 11:30-12:45    ADHD og nám
Kl. 12:45-13:30    Matarhlé
Kl. 13:30-14:45    Líđan barna međ ADHD

** ATH. uppröđun fyrirlestra gćti breyst. 

Hver fyrirlestur er í 45 mín. og síđan umrćđur og fyrirspurnir í 30 mín. Félagsmenn ADHD samtakanna njóta sérstakra afsláttarkjara á námskeiđinu. Hćgt er ađ skrá sig í ADHD samtökin hér. 

        Einstaklingur       Báđir foreldrar / forráđamenn / ađstandendur
Félagsmenn   Kr. 19.000   Kr. 28.000
Ađrir   Kr. 28.000   Kr. 46.000

 

SKRÁNING HÉR

 

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir