Frćđslunámskeiđi fyrir foreldra 6-12 ára barna međ ADHD hefur veriđ frestađ um óákveđinn tíma vegna drćmrar ţátttöku. Skráning verđur opin enn um sinn.
SKRÁNING HÉR
DAGSKRÁ:
Laugardagur I - 2018
Kl. 10:00–11:15 Hvađ er ADHD?
Fyrirlesari: Sigurlín Hrund Kjartansdóttir sálfrćđingur
Kl. 11:15–11:30 Hlé
Kl. 11:30–12:45 Samskipti innan fjölskyldna barna međ ADHD
Fyrirlesari: Bóas Valdórsson sálfrćđingur
Kl. 12:45-13:30 Matarhlé
Kl. 13:30-14:45 Félagsfćrni barna međ ADHD, hvađ geta foreldrar gert?ADHD og nám
Fyrirlesari:
Laugardagur II - 2018
Kl. 10:00-11:15 Lyfjameđferđ viđ ADHD
Fyrirlesari: Katrín Davíđsdóttir barnalćknir
Kl. 11:15-11:30 Hlé
Kl. 11:30-12:45 ADHD og nám
Fyrirlesari: Haukur Örvar Pálmason sálfrćđingur
Kl. 12:45-13:30 Matarhlé
Kl. 13:30-14:45 Líđan barna međ ADHD
Fyrirlesari: Margrét Birna Ţórarinsdóttir sálfrćđingur
** ATH. uppröđun fyrirlestra gćti breyst.
Hver fyrirlestur er í 45 mín. og síđan umrćđur og fyrirspurnir í 30 mín. Á námskeiđinu er lögđ áhersla á ađ foreldrar öđlist góđan skilning á hvađ er ADHD og fái einföld og hagnýt ráđ viđ uppeldi barna međ ADHD.
Einstaklingur | Báđir foreldrar / forráđamenn / ađstandendur | |||
Félagsmenn | Kr. 17.000 | Kr. 23.500 | ||
Ađrir | Kr. 24.000 | Kr. 31.500 |
SKRÁNING HÉR