Spjallfundir haust 2017

Spjallfundir verđa til loka árs 2017 á neđangreindum miđvikudögum kl. 20:30 í húsnćđi ADHD samtakanna ađ Háaleitisbraut

Spjallfundir haustönn 2017

Spjallfundir verđa til loka árs 2017 á neđangreindum miđvikudögum kl. 20:30 í húsnćđi ADHD samtakanna ađ Háaleitisbraut 13

 

DAGSETNING:

                   

EFNI FUNDAR:

13. september   Spjallfundur fyrir foreldra og forráđamenn   Svefnvandi barna og morgunrútína
4. hćđ - kl. 20:30   Umsjón: Drífa Björk Guđmundsdóttir    

27. september   Spjallfundur fyrir fullorđna    
4. hćđ - Kl. 20:30   FELLUR NIĐUR VEGNA VEIKINDA    

4. október   Spjallfundur fyrir foreldra og forráđamenn   ADHD og unglingar
4. hćđ - Kl. 20:30   Umsjón: Sólveig Ásgrímsdóttir    

18. október   Spjallfundur fyrir fullorđna   Viđ erum einstök
4. hćđ - Kl. 20:30    Umsjón: Hákon Helgi Leifsson    

1. nóvember   Spjallfundur fyrir foreldra og forráđamenn   ADHD og lyf
4. hćđ - Kl. 20:30   Umsjón: Elín Hrefna Garđarsdóttir og Vilhjálmur Hjálmarsson    

15. nóvember   Spjallfundur fyrir fullorđna   ADHD og lyf
4. hćđ - Kl. 20:30   Umsjón: Elín Hrefna Garđarsdóttir og Vilhjálmur Hjálmarsson    

29. nóvember   Spjallfundur   ADHD og tćkni
4. hćđ - Kl. 20:30   Umsjón:    

6. desember
  Spjallfundur   Jólafundur
 1. hćđ - Kl. 20:30   Samvera - Súkkulađi og smákökur    

 

Allir eru velkomnir í kaffi og notalega stund á spjallfundum án endurgjalds.

Senda póst til ADHD samtakannaSvćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir