Spjallfundir um ADHD á Akureyri

Spjallfundir ADHD Norđurland eru haldnir í Grófinni, Hafnarstrćti 95., 4. hćđ, fyrir ofan Apótekarann í göngugötunni. Fundirnir eru opnir öllum, félögum í

Spjallfundir um ADHD á Akureyri

Spjallfundir ADHD Norđurland eru haldnir í Grófinni, Hafnarstrćti 95., 4. hćđ, fyrir ofan Apótekarann í göngugötunni. Fundirnir eru opnir öllum, félögum í ADHD samtökunum, einstaklingum međ ADHD, ađstandendum og öđrum áhugasömum um ADHD og skildar raskanir.

Fundirnir hefjast kl. 20:00 og ţeim lýkur yfirleitt um kl. 22:00. Enginn ađgangseyrir og heitt á könnunni. Allir velkomnir, enginn ađgangseyrir og heitt á könnunni.

Skráđu ţig strax á Facebook viđburđ Spjallfundanna og fáđu áminningu ţegar ţinn fundur nálgast - skráning hér. Viđ bendum líka á umrćđuhópinn ADHD Norđurland, ţar sem hćgt er ađ leita ráđa og rćđa allt sem tengist ADHD - hópurinn er hér.

Nćstu fundir:

22. ágúst
ADHD og heimanám - Spjallfundur fyrir forráđamenn og ađstandendur barna og ungmenna međ ADHD.
Umsjón: Jóna Kristín Gunnarsdóttir, kennari.

12. september
Betra líf međ ADHD - Spjallfundur fyrir fullorđna međ ADHD og nána ađstandendur ţeirra.
Umsjón: Sigrún Jónsdóttir, ADHD markţjálfi.

17. október
Hvađ gera ADHD samtökin - Kynningar og spjallfundur fyrir fólk međ ADHD, forráđamenn, foreldra, ađstandendur og fólk sem vinnur međ börnum međ ADHD, fjölmiđla og ađra áhugasama um ADHD.
Umsjón: Hrannar Björn Arnarsson, framkvćmdastjóri ADHD samtakanna.

14. nóvember
ADHD og systkini - Spjallfundur fyriir forráđamenn og ađstandendur barna og ungmenna međ ADHD.
Umsjón: Drífa Björk Guđmundsdóttir, sálfrćđingur.

5. desember
Undirbúningur jóla og ADHD - Spjallfundur fyrir forráđamenn og ađstandendur barna og ungmenna međ ADHD.
Umsjón: Elín H. Hinriksdóttir, formađur ADHD samtakanna.

Fjölmennum, frćđumst og skiptumst á reynslusögum og skođunum um líf međ ADHD.

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir