Taktu stjórnina - Frćđslunámskeiđ fyrir fullorđna 2019

Skráning er hafin hér - fyrstur kemur fyrstur fćr! Skráning er hafin á hiđ sívinsćla frćđslunámskeiđ ADHD samtakanna - Taktu stjórnina! Námskeiđiđ

Taktu stjórnina - frćđslunámskeiđ fyrir fullorđna međ ADHD

Takstu stjórnina!

Skráning er hafin hér - fyrstur kemur fyrstur fćr!

Skráning er hafin á hiđ sívinsćla frćđslunámskeiđ ADHD samtakanna - Taktu stjórnina! Námskeiđiđ stendur í 10 klukkustundir - fimm skipti, 2 klukkukstundir í senn og ţađ hefst ţriđjudaginn 5. nóvember nk. Fjöldi ţátttakenda er takmarkađur - fyrstur kemur, fyrstur fćr!

Á námskeiđinu verđur fjallađ um eftirfarandi ţćtti:

 • Skilningur á ADHD og ólík einkenni
 • Algengir fylgikvillar
 • Ađ sćttast viđ greininguna – styrkleikar og vandkvćđi
 • Markmiđasetning
 • Félagsleg samskipti almennt
 • Vinna og nám
 • Fjármálastjórn
 • Heimiliđ
 • Foreldrahlutverkiđ og samskipti viđ maka
 • Heilbrigt líferni

Markmiđ námskeiđsins
Markmiđiđ er ađ veita fullorđnum međ ADHD helstu upplýsingar um einkenni ADHD og ólíkar birtingarmyndir röskunarinnar. Styrkja einstaklingana í ađ skipuleggja líf sitt, ná utan um ţađ sem kannski áđur hefur fariđ forgörđum, vinna á streitu og kvíđa međ upplýsingum, samtölum og ćfingum. Veita ţátttakendum ákveđin tćki til ađ líđa betur međ ADHD í sínu lífi. Setja sér skynsamleg markmiđ og raunhćfar kröfur. Afraksturinn er betri einstaklingur, huganlega betra og ánćgđara foreldri, maki, starfsmađur og borgari.

Námskeiđiđ verđur eftirtalda daga:

 • ţriđjudag 5. nóvember kl. 20:00-22:00
 • fimmtudag 7. nóvember kl. 20:00-22:00
 • ţriđjudag 12. nóvember kl. 20:00-22:00
 • fimmtudag 14. nóvember kl. 20:00-22:00
 • ţriđjudag 19. nóvember kl. 20:00-22:00

Námskeiđiđ verđur í fundarsal ADHD ađ Háaleitisbraut 13, 4.hćđ. Leiđbeinendur verđa Dr. Drífa Björk Guđmundsdóttir sálfrćđingur og Elín H. Hinriksdóttir sérkennari.

Verđ fyrir námskeiđiđ er kr. 34.000,- fyrir félagsmenn ADHD samtakanna og 39.000,- fyrir ađra. Hćgt er ađ skrá sig í ADHD samtökin hér.

Innifaliđ í námskeiđsgjaldi er hressing og bók Dr. Ara Tuckman, "Leyndardómar heilans - Láttu verkin tala" sem kostar kr. 5.900,- ein og sér.

Skráning er hafin hér - fyrstur kemur fyrstur fćr!

Einnig er hćgt ađ hafa samband viđ ADHD samtökin, 581 1110 eđa adhd@adhd.is


Senda póst til ADHD samtakanna 

  

 

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir