Efni sem birst hefur í fréttabréfum ADHD samtakanna árin 2004-2007
Smelltu á nafn greinar til að sækja grein
2007
-
Eftirfylgnirannsókn Katrinu Michelsson á ADHD börnum fram til þrítugsaldurs (Nr. 1/2007)
- Íslensk rannsókn á erfðum ADHD. (Nr. 1/2007)
- Allir nemendur eiga sínar sterku hliðar. Viðtal við Sif Vígþórsdóttur, skólastjóra Norðlingaskóla (Nr. 1/2007) Höf. Sigríður Jónsdóttir ADHD coach
- Maður þarf að læra upp á nýtt á sjálfan sig. Viðtal við Eir Pjetursdóttur, Guðjón Frey Gunnarsson, Guðnýju Elísu Guðgeirsdóttur.(Nr. 2/2007) Höf. Kjartan Jónsson
- Við erum ekki brotin, við virkum bara öll mismunandi. Viðtal við Sigríði Jónsdóttur, ADHD coach (Nr. 2/2007) Höf. Kjartan Jónsson
- Fullorðnir glíma líka við ADHD. Viðtal við Grétar Sigurbergsson geðlækni (Nr. 2/2007) Höf. Unnur H. Jóhannsdóttir.
- "Jón, þú kemst ekkert áfram á fíflagangi og kjaftavaðli". Viðtal við Jón Gnarr (Nr. 2/2007)
- 50 ráð við athyglisbresti. Höf. Edward M. Hallowell, MD og John J. Ratey M.D. (Nr. 2/2007) Björk Þórarinsdóttir þýddi.
- Unglingar og fullorðnir með athyglisbrest. (Nr. 2/2007) Höf. Ágústa Elín Ingþórsdóttir
- Fullorðnir með ADHD. Höf. Sandra F. Rief (Nr. 2/2007) Matthías Kristiansen þýddi.
- Sagan af Jane. (Nr. 2/2007)
- Konsensus yfirlýsingin. Undir yfirlýsinguna skrifa 70 helstu sérfræðingar á sviði ADHD beggja megin Atlandshafsins (Nr. 2/2007)
- Stelpur með ADHD. (Nr. 3/2007) Höf. Rósa Steinsdóttir listmeðferðarfræðingur.
- Rútína er þyngdar sinnar virði í gulli. Viðtal við Hilmar Örn Óskarsson (Nr. 3/2007) Höf. Kristín Elva Guðnadóttir.
- Geta
jákæð viðhorf dregið úr hegðunarvanda?
(Nr. 3/2007) Höf. Ingvar Sigrugeirsson professor í KHÍ. - Bætt líf með ADHD (Nr. 3/2007) Sigríður Jónsdóttir, markþjálfi.
- Lítið bil
á milli þess að vera stórkostlegur og gera ekki neitt. Viðtal við Andra Fannar Guðmundsson og Birnu Hauksdóttur
(Nr. 3/2007) Höf. Kjartan Jónsson. - Reyni að kynnast manneskjunni eins vel og ég get. Viðtal við Kristjönu B. Svansdóttur ADHD coach (Nr. 3/2007)
- Ringulreið í eldhúsinu. Nokkrar örsögur. (Nr. 3/2007) Íris Halldórsdóttir þýddi.
2006
-
Flottur strákur með ADHD. (Nr. 1/2006) Höf. Sigríður Jónsdóttir í stjórn ADHD samtakanna.
- Athyglisbrestur með eða án ofvirkni meðal framhaldsskólanema.
(Nr. 1/2006) Höf. Sigrún Harðardóttir kennari, námsráðgjafi og félagsráðgjafi. - Viðtal við Aileen Soffiu Svensdóttur. (Nr. 2/2006) Höf. Sigríður Jónsdótttir
- Með ADHD í hjónabandi. (Nr. 2/2006) Höf. Sigríður Jónsdóttir markþjálfi.
- Að gera lífið skiljanlegra fyrir börn með ADHD - með sjónrænu skipulagi. (Nr. 2/2006) Jarþrúður Þórhallsdóttir foreldraráðgjafi á Sjónarhóli ráðgjafarmiðstöð.
- Geta jákvæð viðhorf dregið úr hegðunarvanda. Viðtal við Ólaf Proppé rektor Kennaraháskóla Íslands, Gretar L. Marinósson prófessor í KHÍ og Ingvar Sigurgeirsson prófessor í KHÍ (Nr. 3/2006) Viðtalsspurningar unnar af stjórn og skólamálanefnd ADHD samtakanna.
- Endurskoðun
grunnskólalaganna - umsögn ADHD samtakanna
(Nr. 3/2006) Samantekt: Ingibjörg Karlsdóttir, Björk Þórarinsdóttir og Kristjana Ólafsdóttir allar í stjórn ADHD samtakanna. - Varð allt í einu iðinn í tímum! (Nr. 3/2006) Höf. Sigríður Jónsdóttir.
2005
- Viðtal við Svövu Hólmarsdóttur, stjórnarmann í ADHD samtökunum. (Nr. 1/2005) Höf. Ása Ásgeirsdóttir.
- Félagsleg
samskipti barna með ADHD/ADD.
(Nr. 1/2005) Höf. Rósa Steinsdóttir og Sólveig Guðlaugsdóttir. - Viðtal við Jón Gnarr. (Nr. 1/2004) Höf. Sigríður Jónsdóttir
- Viðtal við
Önnu Rós Jensdóttur.
(Nr. 1/2005) Höf. Ása Ásgeirsdóttir. - Konur með athyglisbrest
með eða án ofvirkni.
(Nr. 2/2005) Þýð. Matthías Kristiansen - Óreiða í eldhúsinu. Verkefni á vegum ADHD-samtakanna í Noregi á árunum 2001-2004. (Nr. 2/2005) Matthías Kristiansen þýddi.
- Að ná tökum á athyglisbresti hjá fullorðnum. Höf. Edward M. Hallowell, MD og John J. Ratey M.D. (Nr. 2/2005) Björk Þórarinsdóttir þýddi.
- Viðtal við Vilhjálm Hjálmarsson. (Nr. 3/2005) höf. Sigríður Jónsdóttir.
- Hvað er ADHD þjálfun (coaching)? (Nr. 3/2005) Sigríður Jónsdóttir þýddi.
- Hvernig fræði ég barnið mitt um
athyglisbrest og ofvirkni? Kathleen Nadeau, Ph.D. og Patricia Quinn, M.D.
(Nr. 3/2005) Matthías Kristjánsson þýddi. - Að hjálpa
barni með ADHD í skólanum. Kathleen Nadeau, Ph.D. og Patricia Quinn, M.D.
(Nr. 3/2005) Matthías Kristjánsson þýddi. - Hvaða hlutverki gegnir faðirinn í lífi sonar með ADHD?
- Patrick J. Kilcarr Ph.D. og Patricia Quinn, M.D. (Nr. 3/2005) Matthías Kristjánsson þýddi.
2004
- Sameiginleg yfirlýsing um málefni fullorðinna með ADHD, janúar 2002. (Nr. 1/2004) Fjölmargir sérfræðingar og vísindamenn í Evrópu og USA undirrituðu þessa ályktun.
- ADHD hjá konum og stelpum. (Nr. 1/2004) Matthías Kristiansen tók saman.
- Uppeldi unglinga með
ADHD - Hvað er til ráða? (Nr. 2/2004)
Höf. Sólveig Ásgrímsdóttir sálfræðingur. - Frá
ADDISS-ráðstefnunni í Liverpool í mars 2004 - úrdráttur.
(Nr. 2/2004) Höf: Styrkár Hjálmarsson og Arnar Pálsson. - Ljóð: Eftir 14 ára gamlan dreng sem hafði verið lagður í einelti. (Nr. 2/2004) B.Boy
- Fullorðnir með ADHD. (Nr. 3/2004) Matthías Kristiansen.
- Reynslusaga foreldris. (Nr. 3/2004) Móðir 7 ára drengs með ADHD
2003
- Úlfatíminn. (Nr. 2/2003) Gylfi Jón Gylfason yfirsálfræðingur á Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar.