Glćrur frá ADHD ráđstefnunni Tök á tilverunni

Glćrur frá ADHD ráđstefnunni Tök á tilverunni, 25.-26. september 2008   1  Ásdís Ađalbjörg Arnalds MA í félagsfrćđi, verkefnastjóri á

Glćrur frá ADHD ráđstefnunni Tök á tilverunni

Glærur frá ADHD ráðstefnunni Tök á tilverunni,

25.-26. september 2008

 

Ásdís Aðalbjörg Arnalds MA í félagsfræði, verkefnastjóri á Félagsvísindastofnun HÍ. Úrræðin gera gæfumuninn. Eigindleg rannsókn á upplifun foreldra af að eiga barn greint með ADHD.

2   Áslaug Birna Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur MSc og Dr. Sigríður Halldórsdóttir, prófessor við HA. Þarfir unglinga með ADHD frá þeirra eigin sjónarhorni.

3 Bóas Valdórsson sálfræðingur. Gauraflokkur - Sumarbúðir fyrir 
drengi með ofvirkni/athyglisbrest og skyldar raskanir.

Dagmar Kr. Hannesdóttir Ph. D. og Sigrún Ólafsdóttir Cand Psych. Snillingarnir (ekki til rafrænt).  

5  Félags - og tryggingamálaráðuneytið. Skýrsla nefndar um hvernig bæta megi þjónustu við börn og unglinga með athyglisbrest og ofvirkni (ADHD) og skyldar raskanir.

Grétar Sigurbergsson geðlæknir. ADHD á Íslandi frá sjónarmiði geðlæknis.

Halla Helgadóttir sálfræðingur. Notkun heilarita til greiningar á athyglisbresti með ofvirkni.

8   Hilmar J. Stefánsson og Sigríður S. Pálsdóttir nemar í félagsráðgjöf. Foreldrar barna með ADHD, áhrif á líf og líðan fjölskyldna.

9   Kathleen Nadeau sálfræðingur Ph.D. Creating an ADD- friendly lifestyle.

10  Kathleen Nadeau sálfræðingur Ph.D. Learning to Slow Down and Pay Attention. 

11  Kristín Lilliendahl grunnskólakennari, þroskaþjálfi og námsráðgjafi. Rannsókn á reynslu nemenda með athyglisbrest án ofvirkni. Fjórar stúlkur segja frá grunnskólagöngu sinni.

12  Matthías Halldórsson aðst.landlæknir DPH, MSC, DSC. Lyfjanotkun við ADHD meðal barna og fullorðinna á Íslandi.

13  Ragnheiður Fossdal líffræðingur. Erfðarannsókn á ofvirkniröskun og athyglisbresti.

14  Sandra Rief M.A. Reaching and teaching children with ADHD.

15  Sandra Rief M.A. AD/HD: Strategies for School Success.

16  Sigríður Jónsdóttir ADHD markþjálfi:
Hvernig hægt er að ná því besta fram með ADHD.

17  Sigríður Kr. Gísladóttir iðjuþjálfi M.Sc.:
Í rigningu ég syng. Áhrif skynúrvinnslu á daglegt líf barna með ADHD.

18  Thomas E. Brown sálfræðingur Ph.D. Strategies for medications and other treatments for ADHD.

19  Thomas E. Brown sálfræðingur Ph.D. New developments in understanding ADHD and its complications.  

20  Thomas E. Brown sálfræðingur Ph.D. The unrecognized Role of Emotions in ADHD: Implications for Social.

21  Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir félagsfræðingur BA og MA nemi í félagsfræði. Framhaldsskólinn og nemendur með ADHD.  

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir