Frß hinu opinbera

Vinnulag vi­ greiningu og me­fer­ athyglisbrests me­ ofvirkni (ADHD) LandlŠknisembŠtti­ hefur gefi­ ˙t vinnureglur vi­ greiningu og me­fer­

Frß hinu opinbera

Vinnulag vi­ greiningu og me­fer­ athyglisbrests me­ ofvirkni (ADHD)

LandlŠknisembŠtti­ hefur gefi­ ˙t vinnureglur vi­ greiningu og me­fer­ athyglisbrests me­ ofvirkni (ADHD), en h÷fundar ■eirra eru GÝsli Baldursson, barna- og unglingage­lŠknir, Pßll Magn˙sson yfirsßlfrŠ­ingur, H. Magn˙s Haraldsson, sÚrfrŠ­ingur Ý ge­lŠkningum fullor­inna, og MatthÝas Halldˇrsson a­sto­arlandlŠknir.áá

Sko­a verklagsreglurnar:
Vinnulag vi­ greiningu og me­fer­ athyglisbrests me­ ofvirkni (ADHD) (PDF)

Smelli­ ß meira hÚr fyrir ne­an.

Um er a­ rŠ­a 30 bla­sÝ­na rit, ■ar sem fari­ er Ýtarlega yfir helstu atri­i er var­a ■essa algengu r÷skun, bŠ­i me­al barna og fullor­inna. Riti­ sty­st vi­ fj÷lda heimilda. Verklagsreglurnar eru a­lag­ar Ýslenskum a­stŠ­um.ááAfar mikilvŠgt er a­ vel sÚ sta­i­ a­ greiningu og me­fer­ ■essarar r÷skunar. ┴ sÝ­ustu ßrum hafa komi­ fram for­alyf, sem eru au­veldari Ý notkun en ■au lyf sem ß­ur voru notu­ og eru sÝ­ur misnotu­ en RitalÝn. Eftir sem ß­ur mega foreldrar sitja undir fordˇmum og ßs÷kunum ■eirra sem oft hafa litla ■ekkingu ß efninu, enda ■ˇtt rannsˇknir sřni a­ ■essi lyf hafi gˇ­ ßhrif ß kjarnaeinkenni ADHD og sÚu Ý m÷rgum tilvikum forsenda annarrar me­fer­ar, sem ■ˇ er einnig mikilvŠg. Flestir ■ekktustu vÝsindamenn ß ■essu svi­i hafa gefi­ ˙t sameiginlega yfirlřsingu ß ensku. ADHD fÚlagi­ hefur lßti­ ■ř­a ■essa yfirlřsingu ß Ýslensku.

MikilvŠgt er a­ me­h÷ndlun sÚ ßvallt Ý samrŠmi vi­ bestu ■ekkingu ß hverjum tÝma. Verklagsreglurnar eru ■vÝ ekki endanlegar, heldur ver­ur ■eim breytt Ý samrŠmi vi­ ■ß ■ekkingu sem fram kann a­ koma.

MatthÝas Halldˇrsson
a­sto­arlandlŠknir


Sko­a verklagsreglurnar:
Vinnulag vi­ greiningu og me­fer­ athyglisbrests me­ ofvirkni (ADHD) (PDF)

á

Sami­ vi­ sßlfrŠ­inga vegna ■jˇnustu vi­ b÷rn.

═ fyrsta sinn hefur n˙ veri­ sami­ vi­ sjßlfstŠtt starfandi sßlfrŠ­inga um grei­slu■ßttt÷ku TR vegna ■jˇnustu vi­ b÷rn. ═ samningnum er m.a. gert rß­ fyrir a­ sßlfrŠ­ingar sem sinna ■essari ■jˇnustu hafi vÝ­tŠka reynslu af me­fer­ vi­ b÷rn og ungmenni. Ůß er og gert rß­ fyrir a­ barna- og unglingage­deild LandspÝtala, BUGL, og Mi­st÷­ heilsuverndar barna vÝsi ß sßlfrŠ­ingana.

Samninganefnd heilbrig­is- og tryggingamßlarß­herra og sßlfrŠ­ingar gengu ß d÷gunum frß samningum sem rß­herra og samninganefnd sßlfrŠ­inga sam■ykktu. Af hßlfu heilbrig­is-og tryggingamßlarß­herra er samningurinn li­ur Ý ■eirri stefnu hans og ßherslum sem fram koma Ý stjˇrnarsßttmßla rÝkisstjˇrnarflokkanna a­ stˇrefla ■jˇnustu vi­ b÷rn og ungmenni. Kostna­urinn vegna samningsins ß nŠsta ßri ver­ur um 35 milljˇnir krˇna og hefur Gu­laugur ١r ١r­arson, heilbrig­is- og tryggingamßlarß­herra lagt ßherslu ß a­ me­ samningunum fj÷lgi valkostunum sem ■eir hafa sem ■urfa ß ■jˇnustunni a­ halda.ááhttp://www.heilbrigdisraduneyti.is/frettir/nr/2671

á

SvŠ­i

 • Til

  ástu­nings b÷rnum

  á

  áog

  áfullor­num

  áme­ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir