Hvert er hćgt ađ leita

Heimilislćknir eđa heilsugćslustöđ er oft fyrsta skrefiđ. Ţar er ákvörđun tekin í samráđi viđ foreldra um hvort ástćđa sé til ađ vísa áfram til

Hvert er hćgt ađ leita

 • Heimilislćknir eđa heilsugćslustöđ er oft fyrsta skrefiđ. Ţar er ákvörđun tekin í samráđi viđ foreldra um hvort ástćđa sé til ađ vísa áfram til sérfrćđinga til nánari athugunar. Ţađ geta veriđ barnalćknar eđa barna- og unglingageđlćknar, sálfrćđingar eđa ađrir sérfrćđingar međ sérţekkingu á ţessu sviđi.
 • Sérfrćđiţjónusta leikskóla eđa sálfrćđi- og sérfrćđiţjónusta grunnskóla.
 • Ţroska og hegđunarstöđ Heilsugćslunnar í Reykjavík (áđur Miđstöđ heilsuverndar barna). Ţar er starfrćkt sérstakt greiningarteymi fyrir börn, sem hefur sérstaka ţekkingu og reynslu af vinnu međ börnum og greiningu á ţroskafrávikum. Tilvísunar er ţörf. MHB er ađ Ţönglabakka 1, sími 585-1350.
 • Félagsţjónusta sveitarfélaga getur veitt börnum og fjölskyldum ţeirra félagslega ađstođ s.s. persónulegan ráđgjafa og stuđningsfjölskyldu.
 • Barna- og unglingageđdeild Landspítalans. Tilvísunar er ţörf. Dalbraut 12, sími 543-4300,  www.landsspitali.is.
 • Ráđgjafarmiđstöđin Sjónarhóll er fyrir fjölskyldur barna međ sérţarfir. Ţar starfa ráđgjafar sem eru sérhćfđir í málefnum barna međ sérţarfir og fjölskyldna ţeirra. Ţjónustan er ókeypis og tilvísunar er ekki ţörf. Sjónarhóll er ađ Háaleitisbraut 13, sími 535-1900, www.sjonarholl.net
 • Ennfremur er hćgt ađ leita til annarra sjálfstćtt starfandi fagađila s.s. sálfrćđinga, félagsráđgjafa, geđhjúkrunarfrćđinga, listmeđferđarfrćđinga, sérkennara, iđjuţjálfa, námsráđgjafa og heyrnar- og talmeinafrćđinga.

ADHD samtökin, Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, s. 581-1110, adhd@adhd.is

Hćgt er ađ skrá sig í ADHD samtökin HÉR

Félagsmenn ADHD samtakanna fá send smárit um ADHD, fréttabréf og fá einnig sendan tölvupóst um tilbođ og námskeiđ í bođi hjá samtökunum. Félagsmenn greiđa lćgri námskeiđsgjöld. Ţar ađ auki fá félagsmenn afslátt af öllum vörum sem samtökin selja.

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir