Ţjónusta sveitarfélaga

Félagsţjónusta sveitarfélaga getur veitt fullorđnum međ ADHD börnum og unglingum mađ ADHD og fjölskyldum ţeirra félagslega ađstođ s.s. persónulegan

Ţjónusta sveitarfélaga

Félagsþjónusta sveitarfélaga getur veitt fullorðnum með ADHD börnum og unglingum mað ADHD og fjölskyldum

þeirra félagslega aðstoð s.s. persónulegan ráðgjafa og stuðningsfjölskyldu.

Sérfræðiþjónusta leikskóla eða sálfræði- og sérfræðiþjónusta grunnskóla; þjónusta á vegum sveitarfélaga alls staðar á landinu.

 

Þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar; 

sex þjónustumiðstöðvar eru í hverfum Reykjavíkur eru teknar til starfa. Um er að ræða velferðarþjónustu, frístundaráðgjöf og verkefni á sviði menntamála.                                

Þjónustumiðstöð  Vesturbæjar; Vesturgarður, Hjarðarhaga 45-47.

Þjónustumiðstöð  Miðborgar og Hlíða, Skúlagötu 21.                       

Þjónustumiðstöð  Laugardals og Háaleitis, Síðumúla 39.          

Þjónustumiðstöð  Breiðholts, Álfabakka 12.                                    

þjónustumiðstöð  Árbæjar og Grafarholts, Bæjarhálsi 1.                  

Þjónustumiðstöð  Grafarvogs og Kjalarness, Miðgarður, Langarima 21.   

 Hægt er að sækja um persónulegan ráðgjafa og stuðningsfjölskyldu. Sjá nánar á http://www.reykjavik.is/ undir hverfi. Skoðið sérstaklega reglur um fjárhagsaðstoð 16 gr. um aðstoð vegna barna, (undir Velferðarsvið – fjárhagsaðstoð). Símaver Reykjavíkurborgar veitir upplýsingar um þjónustu borgarinnar.

Sími 411-1111, veffang http://www.reykjavik.is/

Fleiri þjónustunúmer

Kópavogsbær  s. 570 1500  www.kopavogur.is

Hafnarfarðarbær s. 585 5500

Garðabær s. 525 8500

Seltjarnarnes s. 595 9100

Álftanes s. 550 2300

Mosfellsbær  s. 525 6700 www.mos.is

Reykjanesbær s. 421 6700 

Ísafjörður s. 450 8000

Egilsstaðir s. 4 700 700

Akueyri s. 460 1000

Akranes s. 433 1000

Selfoss s. 480 1900

 

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir