Alþjóðleg afmælisráðstefna ADHD samtakanna 2023.

English bellow

Alþjóðleg afmælisráðstefna ADHD samtakanna á Grand hótel

ADHD samtökin standa fyrir tveggja daga alþjóðlegri afmælisráðstefnu um ADHD sem nefnist „Betra líf með ADHD“ . Ráðstefnan fram fer á Grand Hótel Reykjavík dagana 26. og 27. október 2023.

Markmið ráðstefnunnar er að vekja athygli á áskorunum sem einstaklingar með ADHD glíma við ásamt því að kynna ýmsar lausnir til að takast á við afleiðingar hennar. Kunnir erlendir og íslenskir fyrirlesarar halda erindi og umfjöllunarefnin snerta málefni barna, ungmenna og fullorðinna einstaklinga. Jafnframt verða kynntar til sögunnar nýjar íslenskar rannsóknir um ADHD. Dagskrá auglýst síðar. Ráðstefnan gagnast bæði fullorðnum, kennurum og öðru fagfólki.

Veitingar í boði.

Rauntímatúlkun frá ensku yfir á íslensku og öfugt.

Boðið verður upp á streymi fyrir þátttakendur sem ekki eiga heimangengt.

Almennt verð: 24.900-
Félagsmenn 19.900.-

 

ADHD Anniversary conference - ADHD Association for 35 in Iceland

On the occasion of the 35th anniversary of the ADHD Association of Iceland's founding, a two-day conference will be held on the 26st and 27th of October at Grand Hotel, Reykjavík Iceland. The conference title is "Better life with ADHD" and its goal is to draw attention to the impact of the disorder on adults, along with putting a focus on children and how teachers can support them towards success in education. Among speakers there will be Ari Tuckman, Kathleen Nadeau, Heiner Lachenmeier, Amori Mikami, Saaskia van der Oord, Sandra Koji, Urður Njarðvík, Elísa Guðnadóttir, Jóna Kristín Gunnarsdóttir and DeCode genetics among others. 

Real-time interpretation from English to Icelandic and vice versa.

The conference will be streamed for those who are unable to attend in person. 

Price for admission: 24.900- (171 Euros)
Member price: 19.900.- (137 Euros)

Note that the price is in Icelandic krona. Exchange rates constantly fluctuate, the price in euros is an approximation.

 

Skráning / Registration
*Kennitala á við ef um einstakling með íslenskt rískisfang er að ræða / Applicable only to those with a Icelandic social security number

Almennt verð / General admission

Athugið að aðeins skal velja einn reit hér að neðan / Select from one of the following two options

Verð: 24.900 ISK
Verð félagsfólk ADHD samtakanna /price for members of the association
Verð: 19.900 ISK