Frćđslunámskeiđ fyrir foreldra 13-18 ára barna

Frćđslunámskeiđ fyrir foreldra 13-18 ára barna međ ADHD verđur haldiđ laugardagana 30. mars og 6. apríl 2019, frá kl. 10-15 báđa dagana, ađ Háaleitisbraut

Frćđslunámskeiđ fyrir foreldra 13-18 ára barna - skráning opin

Frćđslunámskeiđ fyrir foreldra 13-18 ára barna međ ADHD verđur haldiđFrćđslunámskeiđ fyrir foreldra 13-18 laugardagana 30. mars og 6. apríl 2019, frá kl. 10-15 báđa dagana, ađ Háaleitisbraut 13 í Reykjavík. Bođiđ verđur upp á fjarfundabúnađ fyrir landsbyggđina ef ţátttaka er nćg.

DAGSKRÁ: 

Laugardagur 30. mars 2019

10:00 -11:30

Unglingar međ ADHD

 Fyrirlesari: Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfrćđingur

  Stutt yfirlit um einkenni ADHD, hvađ breytist á unglingsárunum, mótţrói og erfiđ hegđun.
11:30 - 12:00

Matarhlé

12:00 -13:30

Nám og skólaganga unglinga međ ADHD í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla

Fyrirlesari: Haukur Örvar Pálmason, sálfrćđingur

  Áhrif ADHD á námsgetu og helstu erfiđleikar
13:30 - 14:00 Samantekt og spjall

 

Laugardagur 6. apríl 2019

10:00 - 11:30

Uppeldi unglinga - hvađ er til ráđa?

Fyrirlesari: Hrund Ţrándardóttir, sálfrćđingur

 

Hvernig samskipti í fjölskyldu geta ţróast á neikvćđan hátt og hvernig hćgt er ađ brjóta ţađ upp, reglur og samningar

11:30 - 12:00 Matarhlé
12:00 - 13:30

Líđan unglinga međ ADHD.

Fyrirlesari: Margrét Birna Ţórarinsdóttir, sálfrćđingur

   Sjálfsmynd, kvíđi og depurđ hjá unglingum međ ADHD.
13:30 - 14:00 Samantekt og spjall


Röđ fyrirlestra getur breyst, en hver fyrirlestur er í 45 mín. og síđan umrćđur og fyrirspurnir í 30 mín. Á námskeiđinu er lögđ áhersla á ađ foreldrar öđlist góđan skilning á hvađ er ADHD og fái einföld og hagnýt ráđ viđ uppeldi barna međ ADHD.

        Einstaklingur       Báđir foreldrar / forráđamenn / ađstandendur
Félagsmenn   Kr. 19.000   Kr. 28.000
Ađrir   Kr. 28.000   Kr. 46.000

 

Skráning hér

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir