ADHD samtökin bjóđa upp á sjálfsstyrkingarnámskeiđ fyrir stelpur í 8. til 10. bekk. Námskeiđiđ hefst laugardaginn 21. janúar 2017 en foreldrakynning verđur fimmtudaginn 19. janúar.
Námskeiđiđ er haldiđ í sal ADHD ađ Háaleitisbraut 13 í Reykjavík.
SKRÁNING HÉR
Námskeiđsgjald er kr. 27.500,-
Á námskeiđinu verđur fariđ yfir eftirfarandi ţćtti:
-
Almenn frćđsla um ADHD
-
Lćrđu ađ ţekkja ţitt ADHD
-
Skipulagning, námstćkni og námsađferđir
-
Félagsfćrni
-
Kynvitund
-
Lífsstíll
-
Áhćttuhegđun
-
Ábyrgđ og stuđningur
Námskeiđiđ spannar 8 skipti, 2 x 4 klst. og 6 x 2 klst. auk 2 klst. kynningar fyrir foreldra í upphafi.
Tveir umsjónarmenn verđa međ hvert námskeiđ, Dr. Drífa Björk Guđmundsdóttir, sálfrćđingur og Elín Hoe Hinriksdóttir, sérkennari, auk gestafyrirlesara.
Dagskrá GPS-námskeiđs fyrir stúlkur í 8. - 10. bekk hefst međ foreldrakynningu fimmtudaginn 19. janúar 2017 og lýkur laugardaginn 6. mars 2017.
Foreldrakynning | Fimmtudagur 19. janúar | kl. 20:00 - 21:00 | |||
1. tími | Laugardagur 21 janúar | kl. 10:00 - 15:00 | |||
2. tími | Ţriđjudagur 24. janúar | kl. 17:00 - 19:00 | |||
3. tími | Fimmtudagur 2. febrúar | kl. 17:00 - 19:00 | |||
4. tími | Fimmtudagur 9. febrúar | kl. 17:00 - 19:00 | |||
5. tími | Fimmtudagur 16. febrúar | kl. 17:00 - 19:00 | |||
6. tími | Fimmtudagur 23. febrúar | kl. 17:00 - 19:00 | |||
7. tími | Fimmtudagur 2. mars | kl. 17:00 - 19.00 | |||
8. tími | Laugardagur 4. mars | kl. 10:00 - 15:00 | |||
Foreldrafundur | Mánudagur 6. mars | kl. 20:00 - 21:00 |
SKRÁNING HÉR
Senda fyrirspurn til ADHD samtakanna