Hlaupiđ til góđs fyrir ADHD samtökin

Reykjavíkurmaraţon Íslandsbanka 2019, fer fram 24. ágúst ađ ţessu sinni og venju samhvćmt, munu ţúsundir ţátttakenda hlaupa til góđs og safna áheitum

Hlaupiđ til góđs fyrir ADHD samtökin

Reykjavíkurmaraţon Íslandsbanka 2019, fer fram 24. ágúst ađ ţessu sinni og venju samhvćmt, munu ţúsundir ţátttakenda hlaupa til góđs og safna áheitum fyrir félagasamtök landsins. Áheitasöfnun hlauparanna í Reykjavíkurmaraţoninu er ein mikilvćgasta fjáröflun hvers árs og fyrir ADHD samtökin getur hlaupiđ skipt sköpum fyrir starfsemi félagsins. 

Í ár munu velunnarar ADHD samtakanna hlaupa undir merkjum #teamADHD og #snillingar og viđ fögnum hverjum nýjum ţátttakanda.

Allir sem hlaupa fyrir ADHD samtökin fá flottann hlaupabol frá samtökunum sem ţakklćtisvott. Ţegar ţú hefur skráđ ţig í Team ADHD á hlaupastyrkur.is getur ţú sent okkur póst á adhd@adhd.is og valiđ hvorn bolinn sem er.

TEAM ADHD hlaupabolirnir eru einnig til sölu hér á kr. 5.900,- bolurinn, eđa 4.900,- fyrir skuldlausa félagsmenn ADHD samtakanna.

Hlaupabolir Team ADHD

Í meira en 30 ár hafa ADHD samtökin unniđ markvisst ađ ţví ađ einstaklingar međ ADHD og skyldar raskanir og fjölskyldur ţeirra, mćti skilningi í samfélaginu, fái stuđning, styrk og ţjónustu sem stuđlar ađ félagslegri ađlögun, auknum möguleikum í námi, leik og starfi og almennt bćttum lífsgćđum.

Ţjónusta ADHD samtakanna er til reiđu fyrir alla landsmenn en í samtökunum eru hátt í 3000 félagsmenn. Ađildin gildir fyrir alla fjölskyldu viđkomandi, enda eru oft margir í sömu fjölskyldu međ ADHD.

Líklega glíma allt ađ 20.000 einstaklingar viđ ADHD á Íslandi í dag - 8.000 börn og 12.000 fullorđnir, mjög margir sem ekki hafa fengiđ greiningu eđa úrrćđi viđ hćfi sem gćtu stórbćtt lífsćgđi og dregiđ verulega úr ýmsum samfélagslegum kostnađi; brottfalli úr skólum, vímuefnanotkun, einelti, örorku, lyfjanotkun og ýmiskonar heilbrigđisvanda.

ADHD samtökin veita félagsmönnum, öllum almenningi, opinberum stofnunum og fagfólki ýmiskonar ráđgjöf, frćđsluefni og upplýsingar, öllum ađ kostnađarlausu og standa jafnframt fyrir öflugu námskeiđahaldi, frćđslufundum og útgáfustarfsemi.

Međ ţínum stuđningi viljum viđ og getum viđ, eflt ţetta starf enn frekar - öllum til heilla.

Viđ skorum ţví á velunnara félagsins, félagsmenn sem ađra, ađ hlaupa fyrir ADHD samtökin og/eđa heita á ţá sem hlaupa fyrir samtökin og međ ţeim hćtti, hvetja okkar vösku sveit til dáđa og efla starsemi samtakanna. Hér má sjá hverjir hlaupa fyrir ADHD samtökin í ár - TEAM ADHD

Allir međ - #teamADHD #snillingar #takkADHD

Hćgt er ađ frćđast og fylgjast međ starfi ADHD samtakanna á heimasíđunni, á Facebook og Instagram.

 Vertu međ í Team ADHD

Takk fyrir stuđninginn!

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir