Kaupa útrásarteygjur

ADHD samtökin hafa nú tekiđ í sölu"Útrásarteygjur" eđa Bouncy Bands. Teygjurnar eru sérlega góđar fyrir einstaklinga međ ADHD og ţá sem glíma viđ

Útrásarteygjur (Bouncy Bands)

ADHD samtökin hafa nú tekiđ í sölu"Útrásarteygjur" eđa Bouncy Bands. Teygjurnar eru sérlega góđar fyrir einstaklinga međ ADHD og ţá sem glíma viđ fótaóeirđ.

Tvćr tegundir eru í bođi:

 • Teygjur sem festar eru á borđfćtur, (20-26" eđa 31-40")

 • Teygjur sem festar eru á stólfćtur, (13-18" eđa 17-24")

 • Innanmál hólka er 1 1/2", 

- Almennt verđ er kr. 4.000,- fyrir stykkiđ

- Félagsmenn fá 25% afslátt og greiđa kr. 3.000,- fyrir stykkiđ

- Athugiđ ađ sendingarkostnađur kr. 500,- bćtist viđ innkaupsverđ

 

Almennt verđ: 

Fyrir stólfćtur

 

Almennt verđ:

Fyrir borđfćtur


Verđ kr. 4.000,-

Fjöldi:
 


Verđ kr. 4.000,-

Fjöldi:
     
 

Verđ fyrir félagsmenn: 

Fyrir stólfćtur

 

Verđ fyrir félagsmenn:

Fyrir borđfćtur


Verđ kr. 3.000,-

Fjöldi:
 


Verđ kr. 3.000,-

Fjöldi:

 

Hönnuđur teygjanna er Scott Ertl, grunnskólaráđgjafi í Winston-Salem, Norđur-Karólínu.
Hugmyndina ađ útrásarteygjunum fékk Scott ţegar hann leitađi lausna viđ fótaóeirđ og hreyfiţörf grunnskólabarna í sínum skóla.

Útkoman er einföld, hljóđlát og virkar fullkomlega.

Útrásarteygjurnar eru ekki eingöngu fyrir einstaklinga međ ADHD, ţćr koma öllum ađ gagni.

 

 

Könnun sem gerđ var međal 139 grunnskólakennara og 686 nemenda í efri bekkjum grunskóla í Bandaríkjunum stađfesti notagildi útrásarteygjanna. 

 • 88% nemenda sögđu útrásarteygjurnar hjálpa ţeim viđ ađ halda athygli
 • 84% nemenda sögđu útrásarteygjurnar auđvelda ţeim vinnuna
 • 87% nemenda sögđust afslappađri í prófum viđ notkun útrásarteygjanna
 • 92% kennara sögđu útrásarteygjurnar auđvelda nemendum ađ fá útrás fyrir hreyfiţörfina
 • 76% kennara stađhćfđu ađ útrásarteygjurnar ykju úthald nemenda, ţeir héldu sig lengur ađ verki
 • 91% kennara sögđu útrásarteygjurnar hljóđlátar
 • 71% kennara sögđu ađ nemendur sem notuđu útrásarteygjur virtust afslappađri í prófum
 • 87% kennara stađhćfđu ađ athyglin ykist til muna hjá nemendum sem fengju útrás fyrir hreyfiţörf sína međ teygjunum

 

Senda póst til ADHD

vefsíđa Bouncy BandsSvćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir