Gerast félagsmaður

ADHD samtökin eru stuðningssamtök fullorðinna með ADHD og fjölskyldna barna og unglinga með athyglisbrest, með eða án ofvirkni og / eða fylgiraskana.

Árgjald er nú 3.650 kr.

Félagsmönnum sendur greiðsluseðill eftir lok aðalfundar ár hvert. Ef greiðsla er gerð með KREDITKORTI þá fer hún fram hér fyrir neðan og er uppfærð eftir lok aðalfundar ár hvert.

Gerður er sá fyrirvari að upphæð árgjalds getur breyst með ákvörðun aðalfundar. Félagsmönnum verður gert viðvart ef aðalfundur samþykkir breytingar á árgjaldi. Félagsmenn njóta ýmissa fríðinda s.s. afsláttar af námskeiðum, málþingum og ráðstefnum sem samtökin standa fyrir, auk afsláttar af eldsneyti hjá Atlantsolíu og margs fleira.

Hægt er að gerast félagsmaður með því að fylla út rafrænt eyðublað hér fyrir neðan. Þó má einnig skrá sig símleiðis í síma 581-1110 milli kl. 13 og 16 alla virka daga.

Tengsl við ADHD
Umsækjandi
Engin bil eða bandstrik
Engin bil eða bandstrik
Engin bil eða bandstrik
Maki
Engin bil eða bandstrik
Annað