Fréttir

Opinn spjallfundur á Akureyri - ADHD og sumarfrí Hlaupiđ til góđs fyrir ADHD samtökin ADHD og sumarfrí - opinn spjallfundur Mamma, ertu ađ dópa mig? Konur

Fréttir

Opinn spjallfundur á Akureyri - ADHD og sumarfrí

Sumariđ er tíminn... eđa hvađ?
ADHD Norđurland stendur fyrir opnum spjallfundi á Akureyri, um ADHD og sumarfrí, fimmtudaginn 13. júní nćstkomandi. Fundurinn er ćtlađur fólki međ ADHD og foreldrum, forráđamönnum og nánum ađstandendum barna og ungmenna međ ADHD. Lesa meira

Hlaupiđ til góđs fyrir ADHD samtökin

Team ADHD mćtir til leiks.
Reykjavíkurmaraţon Íslandsbanka 2019, fer fram 24. ágúst. Áheitasöfnun í hlaupinu er ein mikilvćgasta fjáröflun hvers árs og fyrir ADHD samtökin getur hlaupiđ skipt sköpum. Ţeir sem skrá sig í Team ADHD til og međ 6. júní, fá 20% afslátt af skráningargjöldum og ókeypis hlaupabol frá ADHD samtökunum sem ţakklćtisvott. Lesa meira

ADHD og sumarfrí - opinn spjallfundur

Sumariđ er tíminn... til ađ skipuleggja!
ADHD samtökin bjóđa upp á opinn spjallfund, um ADHD og sumarfrí, í dag, miđvikudaginn 5. júní kl. 20:30. Fundurinn verđur í fundarsal samtakanna ađ Háaleitisbraut 13 - IV.hćđ og er ćtlađur fólki međ ADHD og foreldrum, forráđamönnum og nánum ađstandendum barna og ungmenna međADHD. Lesa meira

Mamma, ertu ađ dópa mig?

Jóna K. Gunnarsdóttir, kennari og móđir međ ADHD.
Ţađ er kominn tími til ađ fjölmiđlar og starfsmenn Embćttis landlćknis muni eftir jákvćđu ţáttum og afleiđingum ADHD lyfja og geri sér grein fyrir alvarlegum afleiđingum af neikvćđri umfjöllun ţeirra um ţessi lyf. Ţađ er kominn timi til ađ eineltinu linni, skrifar Jóna Kristín Gunnarsdóttir, kennari og móđir međ ADHD og stjórnarkona í ADHD samtökunum. Lesa meira

Konur og ADHD - opinn spjallfundur

Vakning er í umrćđunni um konur og ADHD.
ADHD samtökin bjóđa upp á opinn spjallfund, um konur og ADHD, í kvöld, miđvikudaginn 22. maí nk. kl. 20:30. Fundurinn verđur í fundarsal samtakanna ađ Háaleitisbraut 13 - IV.hćđ og er ćtlađur fólki međ ADHD, nánu samferđafólki og öđrum áhugasömum um ADHD. Lesa meira

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir