Fréttir

Gleđilegt sumar 1. maí - Taktu daginn frá og vertu sýnileg/ur međ okkur Spjallfundur í kvöld: ADHD og lyf Rannsókn á matvendni hjá börnum - Auglýst eftir

Fréttir

Gleđilegt sumar


ADHD samtökin senda félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleđilegt sumar međ ţökk fyrir veturinn. Sumarbyrjun verđur líkt og veturinn, viđburđaríkur. Njótiđ komandi sumars og hafiđ ţökk fyrir allan stuđninginn viđ starf ADHD samtakanna. Lesa meira

1. maí - Taktu daginn frá og vertu sýnileg/ur međ okkur


"Viđ stöndum í erfiđri kjarabaráttu rétt eins og launafólk almennt. 1. maí er okkar dagur eins og annarra, gleymum ţví ekki. Mikilvćgt er ađ ţiđ öll, fatlađ fólk, öryrkjar, fjölskyldur og vinir, komiđ međ í kröfugöngu eđa veriđ međ okkur á Lćkjartorgi 1. maí," segir Ţuriđur Harpa Sigurđardóttir, formađur Öryrkjabandalags Íslands. ADHD amtökin hvetja félagsmenn sína, fjölskyldur ţeirra og vini til ađ taka ţátt í göngunni. Lesa meira

Spjallfundur í kvöld: ADHD og lyf


ADHD samtökin bjóđa upp á spjallfund í kvöld, miđvikudaginn 11. apríl 2018 kl. 20:30. Fundurinn verđur í fundarsal ađ Háaleitisbraut 13 - IV.hćđ og er ćtlađur foreldrum og forráđamönnum barna međ ADHD. Yfirskrift fundarins er "ADHD og lyf". Umsjón hafa Elín Hrefna Garđarsdóttir og Vilhjálmur Hjálmarsson. Allir eru velkomnir, heitt á könnunni og kósý stemmning sem kostar ekkert. Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest. Lesa meira

Rannsókn á matvendni hjá börnum - Auglýst eftir ţátttakendum í rannsókn


"Bragđlaukaţjálfun – rannsókn á matvendni hjá börnum. Fćđumiđuđ íhlutun í skólaumhverfi" er yfirskrift rannsóknar sem Anna Sigríđur Ólafsdóttir, prófessor í nćringarfrćđi og Sigrún Ţorsteinsdóttir, doktorsnemi standa fyrir". ADHD samtökin leita til félagsmanna og óska eftir ţátttakendum í rannsókninni. Leitađ er ađ börnum á aldrinum 8-12 ára ásamt foreldrum af báđum kynjum til ađ taka ţátt í ofangreindri rannsókn. Rannsóknin nćr til matarvenja barna og er athyglinni sérstaklega beint ađ ţeim börnum ţar sem foreldrar upplifa ađ matvendni komi niđur á fćđuvali og/eđa samskiptum í kringum máltíđir. Lesa meira

Kynningarfundur hagsmunasamtaka á Akureyri


ADHD samtökin, Sjónarhóll ráđgjafarmiđstöđ, Einhverfusamtkin og Tourette samtökin bjóđa til kynningarfundar á Akureyri á fimmtudag. Fundurinn verđur í Brekkuskóla viđ Laugargötu og hefst klukkan 20:00. Fulltrúar samtakanna kynna starfsemia, auk ţess sem réttindagćslumađur fatlađs fólks á Akureyri kynnir starfsemi réttindagćslumanns. Loks mun Elí Freysson flytja erindi undir yfirskriftinni "Međ augum einhverfunnar". Lesa meira

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir