Fréttir

Spjallfundur í kvöld - ADHD og lyf Fordómar ríkja gagnvart notkun lyfja viđ ADHD Spjallfundur fyrir foreldra og forráđamenn: ADHD og lyf Ljósi varpađ á

Fréttir

Spjallfundur í kvöld - ADHD og lyf


ADHD samtökin bjóđa upp á spjallfund í kvöld, miđvikudaginn 15. nóvember 2017 kl. 20:30. Fundurinn verđur í fundarsal ađ Háaleitisbraut 13 - IV.hćđ og er ćtlađur fullorđnum međ ADHD. Yfirskrift fundarins er "ADHD og lyf" og eru umsjónarmenn Elín Hrefna Garđarsdóttir og Vilhjálmur Hjálmarsson. Allir eru velkomnir, heitt á könnunni og kósý stemmning sem kostar ekkert. Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest. Lesa meira

Fordómar ríkja gagnvart notkun lyfja viđ ADHD

Hákon Helgi Leifsson          MYND/Stöđ2
Fađir tveggja barna međ ADHD, sem sjálfur er međ sömu greiningu, segir fordóma ríkja gagnvart lyfjanotkun sem veiti sannarlega betri lífsgćđi. Aftur á móti verđi ađ veita börnum ókeypis sálfrćđiađstođ međfram lyfjagjöfinni, svo ţau eflist félagslega. Lesa meira

Spjallfundur fyrir foreldra og forráđamenn: ADHD og lyf


ADHD samtökin bjóđa upp á spjallfund í kvöld, miđvikudaginn 1. nóvember 2017 kl. 20:30. Fundurinn verđur í fundarsal ađ Háaleitisbraut 13 - IV.hćđ og er ćtlađur foreldrum og forráđamönnum barna međ ADHD. Yfirskrift fundarins er "ADHD og lyf" og eru umsjónarmenn Elín Hrefna Garđarsdóttir og Vilhjálmur Hjálmarsson. Allir eru velkomnir, heitt á könnunni og kósý stemmning sem kostar ekkert. Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest. Lesa meira

Ljósi varpađ á stöđu ungmenna međ ADHD


Málţing ADHD samtakanna, "Ferđalag í flughálku", fór fram í dag en ţađ var liđur í Alţjóđlegum ADHD vitundarmánuđi. Markmiđiđ međ málţinginu var ađ varpa ljósi á stöđu ungmenna međ ADHD. Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfrćđingur segir mikilvćgt ađ muna ađ hrósa, ţar sem ungmenni međ ADHD fái oft lítiđ annađ en gagnrýni. Jóna Kristín Gunnarsdóttir, kennari viđ Borgarhólsskóla á Húsavík kynnti á málţinginu ţróunarverkefni sem hún hefur unniđ ađ frá árinu 2010 en ţađ nefnist "Ađ beisla hugann" og er ćtlađ börnum og ungmennum međ ADHD. Lesa meira

Sálfrćđiţjónusta, vilji landsmanna og gjörđir stjórnmálaflokka


Sálfrćđiţjónusta er líka heilbrigđisţjónusta ađ mati nćr allra landsmanna. Yfir 90% svarenda í nýrri könnun Gallup, sem gerđ var fyrir Öryrkjabandalag Íslands, telja ađ sálfrćđiţjónusta og tannlćkningar eigi ađ vera niđurgreidd fyrir alla Íslendinga međ sama hćtti og önnur heilbrigđisţjónusta eins og ţjónusta heilsugćslu, sjúkrahúsa og sérfrćđilćkna. Ţetta tónar viđ undirskriftasöfnun sem ADHD samtökin stóđu fyrir, ásamt sjö öđrum hagsmunasamtökum. Rúmlega ellefu ţúsund undirskriftir voru afhentar heilbrigđisráđherra í byrjun árs međ kröfu um ađ fella sálfrćđiţjónustu nú ţegar undir greiđsluţátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. Ekkert bólar ţó á ađgerđum og ţurfa einstaklingar enn ađ leggja út tugi ţúsunda króna, ţurfi ţeir ađ leita sálfrćđihjálpar. Ţessu óréttlćti verđur ađ breyta nú ţegar. Lesa meira

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir