Fréttir

Hvetjum okkar fólk - Team ADHD! Ég get! Sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir ungmenni međ ADHD. Vegiđ ađ atvinnuréttindum fólks međ ADHD innan lögreglunnar ADHD

Fréttir

Hvetjum okkar fólk - Team ADHD!

Styđjum Team ADHD!
Vel á annađ hundrađ einstaklingar munu hlaupa í fyrir ADHD samtökin í Reykjavíkurmaraţoninu í ár - fleiri en nokkru sinni fyrr. Nú ţarf ţessi stóri og kröftugi hópur á okkar stuđningi ađ halda. Áfram Team ADHD! Lesa meira

Ég get! Sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir ungmenni međ ADHD.

Ég get! Sjálfsstyrkingarnámskeiđ ungmenna međ ADHD
Á nćstu dögum mun skráningu ljúka, á sjálfstyrkingarnámskeiđ ADHD samtakanna fyrir 14-16 ára ungmenni međ ADHD - námskeiđiđ Ég get! Enn eru öfrá sćti laus, en námskeiđi er nú hćgt ađ greiđa međ frístundastyrkjum sveitarfélaga. Lesa meira

Vegiđ ađ atvinnuréttindum fólks međ ADHD innan lögreglunnar

Vegiđ ađ atvinnuréttindum fólks međ ADHD
ADHD samtökin mótmćla harđlega breyttum inntökuskilyrđum sem Mennta- og starfţróunarsetur lögreglurnar hefur nýveriđ upplýst um. Ţar er í fyrsta sinn hérlendis ţrengt verulega ađ atvinnu- og menntamöguleikum fólks međ ADHD. ADHD samtökin skora á Mennta- og starfsţróunarsetur lögreglunnar, ríkislögreglustjóra og ráđherra málaflokksins, ađ afturkalla nýju inntökureglurnar nú ţegar, ţar sem markmiđ ţeirra virđist ţađ eitt ađ útiloka fólk međ ADHD frá störfum innan lögreglunnar. Međfylgjandi er ályktun stjórnar ADHD samtakanna um máliđ. Lesa meira

ADHD og heimanám - spjallfundur á Akureyri

Opinn spjallfundur um ADHD og heimanám á Akureyri
ADHD Norđurland stendur fyrir opnum spjallfundi á Akureyri, um ADHD og heimanám, á morgun, fimmtudaginn 22. ágúst. Fundurinn er ćtlađur fólki međ ADHD og foreldrum, forráđamönnum og nánum ađstandendum barna og ungmenna međ ADHD. Lesa meira

ADHD og heimanám - opinn spjallfundur

Opinn spjallfundur um ADHD og heimanám.
ADHD og heimanám. ADHD samtökin bjóđa upp á opinn spjallfund, um ADHD og heimanám, í kvöld, miđvikudaginn 14. ágúst nk. kl. 20:30. Fundurinn verđur í fundarsal samtakanna ađ Háaleitisbraut 13 - IV.hćđ og er ćtlađur fólki međ ADHD og foreldrum, forráđamönnum og nánum ađstandendum barna og ungmenna međ ADHD. Lesa meira

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir