Fréttir

Hvatningarverđlaun ÖBÍ - Frestur framlengdur til 22 .september Fyrsti spjallfundur haustsins í kvöld Hvatningarverđlaun ÖBÍ - Frestur til 15. september

Fréttir

Hvatningarverđlaun ÖBÍ - Frestur framlengdur til 22 .september


Undirbúningur fyrir afhendingu Hvatningarverđlauna ÖBÍ 2017 er nú í fullum gangi en verđlaunin verđa afhent á Hilton Reykjavík Nordica 4. desember. Óskađ er eftir tilnefningum til verđlaunanna og hefur frestur til ţess veriđ framlengdur til 22. september nćstkomandi. Lesa meira

Fyrsti spjallfundur haustsins í kvöld


Spjallfundir hefjast nú ađ nýju og verđur sá fyrsti í kvöld, miđvikudaginn 13. september 2017 kl. 20:30. Fundurinn verđur í fundarsal ađ Háaleitisbraut 13 - IV.hćđ og er ćtlađur foreldrum og forráđamönnum. Yfirskrift fundarins er "Svefnvandi barna og morgunrútína" og er umsjónarmađur Drífa Björk Guđmundsdóttir. Allir eru velkomnir, heitt á könnunni og kósý stemmning sem kostar ekkert. Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest. Lesa meira

Hvatningarverđlaun ÖBÍ - Frestur til 15. september


Undirbúningur fyrir afhendingu Hvatningarverđlauna ÖBÍ 2017 er nú í fullum gangi en verđlaunin verđa afhent á Hilton Reykjavík Nordica 4. desember. Óskađ er eftir tilnefningum til verđlaunanna en frestur rennur út ţann 15. september nćstkomandi. Lesa meira

Spjallfundirnir hefjast á ný


Spjallfundir ADHD samtakanna hefjast nú á ný ađ lok nú sumarhléi. Alls eru fyrirhugađir átta fundir fram ađ áramótum og verđur sá fyrsti nćstkomandi miđvikudag, 13. september klukkan 20:30. Sá fundur er ćtlađur foreldrum og forráđamönnum barna međ ADHD og er yfirskrift hans "Svefnvandi barna og morgunrútína". Lesa meira

Styttist í Reykjavíkurmaraţon


Nú styttist óđum í Reykjavíkurmaraţon Íslandsbanka 2017 en ţađ fer fram nćstkomandi laugardag, 19.ágúst 2017. Vel á annađ hundrađ góđgerđarfélög taka ţátt í áheitasöfnun hlaupsins og eru ADHD samtökin ţar á međal. Nokkrir tugir hlaupara leggja ADHD samtökunum liđ og vekja um leiđ athygli á málstađnum. Afraksturinn rennur til frćđslustarfsemi ADHD samtakanna. Lesa meira

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir