Fréttir

Skráning hafin á ADHD námskeiđ haustsins Hlaupa eđa kaupa - TEAM ADHD hlaupabolirnir fáanlegir Opinn spjallfundur á Akureyri - ADHD og sumarfrí Hlaupiđ

Fréttir

Skráning hafin á ADHD námskeiđ haustsins

Námskeiđ ADHD samtakanna - skráning er hafin.
Skráning er hafin á vinsćlustu námskeiđ ADHD samtakanna, sem haldin verđa í haust. Um er ađ rćđa fjögur námskeiđ, sem öll hafa hlotiđ mikiđ lof ţátttakenda. Félagsmenn ADHD samtakanna njóta sérstakra afsláttarkjara á öllum námskeiđunum, en fjöldi ţátttakenda er takmarkađur - fystur kemur fyrstur fćr. Lesa meira

Hlaupa eđa kaupa - TEAM ADHD hlaupabolirnir fáanlegir

TEAM ADHD hlaupabolirnir
Hlaupabolir ADHD samtakanna eru nú til sölu í vefverslun samtakanna í takmörkuđu magni, en allir sem hlaupa fyrir ADHD samtökin í Reykjavíkurmaraţoni Íslandsbanka, 24. ágúst 2019, geta einnig valiđ sér einn TEAM ADHD hlaupabol, endurgjaldslaust, sem ţakklćtisvott fyrir stuđninginn. Lesa meira

Opinn spjallfundur á Akureyri - ADHD og sumarfrí

Sumariđ er tíminn... eđa hvađ?
ADHD Norđurland stendur fyrir opnum spjallfundi á Akureyri, um ADHD og sumarfrí, fimmtudaginn 13. júní nćstkomandi. Fundurinn er ćtlađur fólki međ ADHD og foreldrum, forráđamönnum og nánum ađstandendum barna og ungmenna međ ADHD. Lesa meira

Hlaupiđ til góđs fyrir ADHD samtökin

Team ADHD mćtir til leiks.
Reykjavíkurmaraţon Íslandsbanka 2019, fer fram 24. ágúst. Áheitasöfnun í hlaupinu er ein mikilvćgasta fjáröflun hvers árs og fyrir ADHD samtökin getur hlaupiđ skipt sköpum. Ţeir sem skrá sig í Team ADHD til og međ 6. júní, fá 20% afslátt af skráningargjöldum og ókeypis hlaupabol frá ADHD samtökunum sem ţakklćtisvott. Lesa meira

ADHD og sumarfrí - opinn spjallfundur

Sumariđ er tíminn... til ađ skipuleggja!
ADHD samtökin bjóđa upp á opinn spjallfund, um ADHD og sumarfrí, í dag, miđvikudaginn 5. júní kl. 20:30. Fundurinn verđur í fundarsal samtakanna ađ Háaleitisbraut 13 - IV.hćđ og er ćtlađur fólki međ ADHD og foreldrum, forráđamönnum og nánum ađstandendum barna og ungmenna međADHD. Lesa meira

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir