Á ađ banna allt sem er ekki blýantur?

Á ađ banna allt sem er ekki blýantur? Hvernig vćri ađ nota hluti sem vekja áhuga barnanna í kennslu í stađ ţess ađ banna allt sem er ekki blýantur? Ţannig

Á ađ banna allt sem er ekki blýantur?

Hvernig vćri ađ nota hluti sem vekja áhuga barnanna í kennslu í stađ ţess ađ banna allt sem er ekki blýantur? Ţannig spyr ingvi Hrannar Ómarsson, kennsluráđgjafi í upplýsingatćkni viđ Árskóla í Skagafirđi. Tilefniđ er andstađa kennara viđ Spinnera eđa snćldur og krafa ţeirra um bann viđ notkun snćldanna. Ingvi Hrannar setur fram hugmyndir um hvernig nýta má snćldurnar viđ kennslu.

Bloggfćrsla Ingva Hrannars:

"Jćja skólar og kennarar.... Hvernig vćri ađ nota hluti sem vekja áhuga barnanna í kennslu í stađ ţess ađ banna allt sem er ekki blýantur?

Hér eru 10 kennsluhugmyndir međ 'snćldurnar':

 1. Mćla hve lengi ţćr snúast ađ međaltali og setja upp graf og tölfrćđi.
 2. Bera saman hvort ţyngd hafi áhrif á snúning... hver er besta ţyngdin og af hverju?
 3. Bera saman úr hverju mismunandi 'snćldur' eru gerđar og hvađa áhrif hvađa efni hefur og hvers vegna.
 4. Finna međaltal á ţví hve lengi 'snćldur' snúast.
 5. Mćla hve marga hringi ein snćlda snýst á 10 sekúndum (taka upp í 'slo-mo' myndbandi á síma eđa spjaldtölvu). Mćla í framhaldi ummál snćldunnar og reikna hve langt hún myndi ferđast á einni mínútu ef hún vćri upp á rönd (eins og dekk)....og mćla km/klst í framhaldi fyrir eldri nemendur.
 6. Rćđa međ gagnrýnum hćtti hvernig mannlegar gjörđir hafa áhrif á niđurstöđur mćlinga og rannsókna.
 7. Búa til sína eigin snćldu í smíđum/hönnun t.d. međ FabLab.
 8. Láta nemendur markađssetja og auglýsa sína snćldu eins og söluvöru. Búa til auglýsingu/heimasíđu. Hvađ er sanngjarnt verđ og hvernig/hvar er best ađ auglýsa? Hver er markhópurinn?
 9. Hafa rökrćđur um hvort, og af hverju, leyfa eigi 'snćldur' í skólum.
 10. Rćđa um 'snćldur' út frá fyrsta lögmáli Newtons (Tregđulögmáliđ) sem segir ađ sérhver hlutur haldi áfram ađ vera í kyrrstöđu, eđa á jafnri hreyfingu eftir beinni línu, nema kraftar sem á hann verka ţvingi hann til ađ breyta ţví ástandi.

.... Rćđa svo í framhaldi um af hverju snćldan stöđvist og hvort eitthvađ gćti veriđ gert til ţess ađ hún gangi ađ eilífu.

Notum tćkifćrin og hćttum ađ hrćđast alla hluti sem voru fundnir upp eftir ađ viđ fćddumst."

Bloggsíđa Ingva Hrannars

Senda póst til ADHD samtakanna
Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir