Ađalfundur ADHD samtakanna

Ađalfundur ADHD samtakanna Verđur haldinn ţriđjudaginn 27. nóvember 2018, kl. 20:00, ađ Háaleitisbraut 13 í Reykjavík.

Ađalfundur ADHD samtakanna

Ađalfundur 27. nóvember 2018
Ađalfundur 27. nóvember 2018

Ađalfundur ADHD samtakanna verđur haldinn ţriđjudaginn 27. nóvember 2018, kl. 20:00, ađ Háaleitisbraut 13 í Reykjavík.

Dagskrá fundarins verđur í samrćmi viđ lög samtakanna:  

 1. Félagsstjórn gerir grein fyrir störfum samtakanna á liđnu starfsári.
 2. Félagsstjórn leggur fram endurskođađa reikninga samtakanna fyrir liđiđ ár til samţykktar. Reikningsár samtakanna er almanaksáriđ.
 3. Lagabreytingar.
 4. Kosning stjórnar.
 5. Kosning tveggja félagslegra skođunarmanna til eins árs í senn.
 6. Ákvörđun félagsgjalda.
 7. Önnur mál.

Athygli er einnig vakin á eftirfarandi ákvćđum laganna:

"Lögum samtakanna verđur ađeins breytt á ađalfundi ţeirra. Skriflegum tillögum ţar ađ lútandi skal skila til stjórnar félagsins, áđur en til ađalfundar er bođađ, međ rafrćnum eđa öđrum rekjanlegum hćtti..." og um stjórnarkjör: "Á sléttu ártali skal kosiđ um gjaldkera, ritara, tvo ađalmenn og einn varamann. "

Félagsmenn er hvattir til ađ mćta og taka ţannig virkan ţátt í áframhaldandi uppbyggingu ADHD samtakanna sem í ár fagna 30 ára starfsafmćli. Bođiđ verđur uppá kaffiveitingar og spjall, ţannig ađ nýjum félögum gefst gott tćkifćri til ađ kynna sér fjölbreytta starfsemi samtakanna.

 Nánari upplýsingar má nálgast á skrifstofu samtakanna eđa í síma 5811110.

Stjórn ADHD samtakanna.


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir