ADHD í beinni

ADHD í beinni Nú geta félagsmenn ADHD samtakanna fylgst međ viđburđum samtakanna hvar sem er í heiminum.

ADHD í beinni

ADHD í beinni fyrir félagsmenn samtakanna
ADHD í beinni fyrir félagsmenn samtakanna

Vegna gríđarlegs áhuga og eindreginna óska vítt og breytt af landinu, hafa ADHD samtökin ákveđiđ ađ bjóđa félagsmönnum ADHD samtakanna, uppá ókeypis streymi frá frćđslufundi kvöldsins,  ADHD - er matarćđi máliđ?

Nýir og skuldlausir félagsmenn samtakanna, geta óskađ eftir skráningu í Facebook hópinn ADHD í beinni og fylgst međ viđburđinum ţar - sem og öđrum viđburđum ADHD samtakanna í framtíđinni. Eins og annađ í starfsemi samtakanna, gildir félagsađildin fyrir ţann sem er skráđur og ţá fjölskyldumeđlimi sem eru búsettir á sama stađ.

Ţeir sem ekki eru ţegar skráđir í samtökin geta skrá sig í samtökin á međfylgjandi slóđ: https://www.adhd.is/is/styrkja-adhd/gerast-felagsmadur

Ţađ er von ADHD samtakanna ađ ţessi nýbreyttni og aukna ţjónusta viđ félagsmenn falli í góđan jarđveg, ekki síst á landsbyggđinni ţar sem mun auđveldara verđur ađ taka virkann ţátt í starfseminni međ ţessu móti.


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir