ADHD lyf og akstur - engin hćtta!

ADHD lyf og akstur - engin hćtta! Grein á dv.is eftir Vilhjálm Hjálmarsson, varaformann ADHD samtakanna.

ADHD lyf og akstur - engin hćtta!

Vilhjálmur Hjálmarsson, varaformađur ADHD samt.
Vilhjálmur Hjálmarsson, varaformađur ADHD samt.

Vegna umrćđna sem spunnist hafa út frá innleggi í lokuđum Facebook spjallhópi fullorđinna einstaklinga međ ADHD og rötuđu jafnframt á fréttavef DV 6. mars síđast liđinn er nauđsynlegt ađ árétta nokkur atriđi er varđa ADHD lyf og hćfni einstaklinga til ađ stjórna ökutćki.

Ekki hćtta á sviptingu ökuréttinda

Undir eđlilegum kringumstćđum á einstaklingur sem tekur örvandi ADHD lyf samkvćmt lćknisráđi ekki á hćttu ađ vera sviptur ökuréttindum, enda mćlist magn virka efnisins í blóđsýni ekki yfir eđlilegum mörkum. Engu breytir ţó um rćđi meiraprófsréttindi. Hér er átt viđ eftirfarandi lyf: Rítalin, Rítalín Uno, Medikinet, Medikinet CR, Concerta (og samheitalyf), Attentin og Elvanse. Sama gildir reyndar um Strattera (og samheitalyf), Wellbutrin og Modafinil/Modiodal, ţó virku efnin í ţeim séu ekki örvandi.

Merkingar tengjast mögulegum aukaverkunum

Ástćđa ţess ađ lyfin eru (flest) merkt međ rauđum ţríhyrningi tengist einfaldlega mögulegum aukaverkunum sem lýsa sér í svima, sjóntruflunum, syfju eđa álíka. Fyrir flesta kemur strax í ljós hvort ţetta eigi viđ og ţá um leiđ augljóst ađ viđkomandi teljist vart hćf/ur til ađ setjast undir stýri. Vinnubrögđ lögreglu og dómstóla endurspegla ţetta og hafa gert til margra ára.

Ekki krafa um vottorđ eđa lyfjaskírteini

Jafnframt skal ítrekađ ađ ekki er gerđ krafa um ađ einstaklingur hafi dags daglega í fórum sínum vottorđ frá lćkni ţar ađ lútandi, hvađ ţá afrit af lyfjaskírteini. Öđru máli gegnir ef fyrir hendi er grunur um misnotkun sömu lyfja og/eđa annarra vímugjafa, enda teljist líkur á ađ viđkomandi sé ekki í ökuhćfu ástandi. Ţađ breytir ţó engu um ađ viđkomandi ţarf ekki ađ hafa í fórum sínum vottorđ eđa lyfjaskírteini til ađ sýna fram á lögmćta notkun lyfja. Ţeim upplýsingum má hćglega framvísa á međan rannsókn stendur yfir og/eđa fyrir rétti.

Vinnubrögđ lögreglu og dómstóla

Ítrekađ skal ađ um langa hríđ hefur vinnulag lögreglu og dómstóla endurspeglađ ţetta, ţó vissulega megi annađ skilja ef einstakar lagagreinar eru túlkađar án frekara samhengis. Eftir ađ hafa kynnt mér frekar tilefni fyrrnefndra skođanaskipta í lokuđum spjallhópi á Facebook – sem síđar rötuđu á fréttasíđu DV – tel ég óhćtt ađ fullyrđa ađ almennt talađ hafi engin breyting orđiđ hér á.

Vilhjálmur Hjálmarsson, varaformađur ADHD samtakanna.

Grein Vilhjálms birtist fyrst á DV.is ţann 14. mars 2019


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir