ADHD og lyf

ADHD og lyf Í kvöld - Opinn spjallfundur fyrir foreldra og forráđamenn barna međ ADHD.

ADHD og lyf

Opinn spjallfundur miđvikudaginn 5. desember
Opinn spjallfundur miđvikudaginn 5. desember

ADHD samtökin bjóđa upp á spjallfund, miđvikudaginn 5. desember 2018 kl. 20:30. Fundurinn verđur í fundarsal ađ Háaleitisbraut 13 - IV.hćđ og er ćtlađur foreldrum og forráđamönnum barna međ ADHD. Yfirskrift fundarins er "ADHD og lyf".

Umsjón hafa Elín Hrefna Garđarsdóttir, geđlćknir og Vilhjálmur Hjálmarsson, varaformađur ADHD samtakanna.

Allir eru velkomnir, heitt á könnunni, piparkökur og kósý ađventustemmning og ađ sjálfsögđu kostar ekkert ađ taka ţátt.

Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest.


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir