ADHD og sumarfrí - opinn spjallfundur

ADHD og sumarfrí - opinn spjallfundur ADHD samtökin bjóđa upp á opinn spjallfund, um ADHD og sumarfrí, í dag, miđvikudaginn 5. júní kl. 20:30. Fundurinn

ADHD og sumarfrí - opinn spjallfundur

Sumariđ er tíminn... til ađ skipuleggja!
Sumariđ er tíminn... til ađ skipuleggja!

ADHD og sumarfrí. ADHD samtökin bjóđa upp á opinn spjallfund, um ADHD og sumarfrí, miđvikudaginn 5. júní nk. kl. 20:30. Fundurinn verđur í fundarsal samtakanna ađ Háaleitisbraut 13 - IV.hćđ og er ćtlađur fólki međ ADHD og foreldrum, forráđamönnum og nánum ađstandendum barna og ungmenna međ ADHD.

Sumarfríin eru framundan, dagskrá skólanna ađ tćmast og viđ tekur sól sumar og taumlaus gleđi... eđa hvađ? Ţó sumarfríin séu og eigi ađ vera tími fjölskyldusamveru og fjölbreyttra skemtilegra viđburđa, fylgja sumrinu einnig nýjar og fjölbreyttar áskoranir, ţar sem rútínan riđlast og viđ tekur óvissa. Hjá börnum međ ADHD og fullorđnum, getur ţessi tími valdiđ mikilli streytu og vanlíđan ef ekki tekst vel til. Á fundinum mun Drífa Björk Guđmundsóttir, sálfrćđingur og stjórnarkona í ADHD samtökunum fer yfir helstu áskoranir ţessa mikilvćga tíma fjölskyldunnar, benda á hagnýt ráđ til lausnar og leiđa umrćđur.

Međ virkri ţátttöku fundargesta gefst einnig gott tćkifćri til ađ lćra af reynslu annarra og heyra uppbyggjandi reynslusögur. Á fundinum verđur einnig hćgt ađ nálgast bćkling samtakanna og annađ frćđsluefni.

Allir eru velkomnir, félagsmenn sem ađrir. Ţađ verđur heitt á könnunni og ađ sjálfsögđu kostar ekkert ađ taka ţátt.

Spjallfundir ADHD samtakanna eru yfirleitt fyrsta og ţriđja miđvikudag í hverjum mánuđi og má sjá dagskrána framundan hér: Spjallfundir ADHD samtakanna.

Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest.


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir