ADHD og systkini - opinn spjallfundur

ADHD og systkini - opinn spjallfundur ADHD og systkini. ADHD samtökin bjóđa upp á opinn spjallfund, um ADHD og systkini, miđvikudaginn 4. september nk.

ADHD og systkini - opinn spjallfundur

ADHD og systkini. ADHD samtökin bjóđa upp á opinn spjallfund, um ADHD og systkini, miđvikudaginn 4. september nk. kl. 20:30. Fundurinn verđur í fundarsal samtakanna ađ Háaleitisbraut 13 - IV.hćđ og er ćtlađur fólki međ ADHD og foreldrum, forráđamönnum og nánum ađstandendum barna og ungmenna međ ADHD.

Systkini barna međ ADHD upplifa ýmsar áskoranir í samskiptum sínum viđ barniđ međ ADHD og geta upplifađ sig sem fórnarlömb stríđni, árásargirni og afskiptaleysis. Oft á tíđum fer athyglin annađ en á ţau og kröfurnar geta orđiđ miklar. Allt fjölskyldulífiđ getur litast af erfiđum samskiptum milli systkina og ţegar ADHD bćtist viđ ţađ flókna mynstur, verđa verkefnin meira krefjandi. Á fundinum mun Dr. Drífa Björk Guđmundsdóttir, sálfrćđingur og stjórnarkona í ADHD samtökunum fara yfir helstu áskoranir ADHD fyrir fjölskyldulífiđ međ tilliti til systkina, benda á hagnýt ráđ sem virka og leiđa umrćđur.

Međ virkri ţátttöku fundargesta gefst einnig gott tćkifćri til ađ lćra af reynslu annarra og heyra uppbyggjandi reynslusögur. Á fundinum verđur einnig hćgt ađ nálgast bćkling samtakanna, bćkur um ADHD og annađ frćđsluefni.

Allir eru velkomnir, félagsmenn sem ađrir. Ţađ verđur heitt á könnunni og ađ sjálfsögđu kostar ekkert ađ taka ţátt.

Spjallfundir ADHD samtakanna eru yfirleitt fyrsta og ţriđja miđvikudag í hverjum mánuđi og má sjá dagskrána framundan hér: Spjallfundir ADHD samtakanna.

Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest.


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir