Ávísun ADHD lyfja - Engar breytingar hafa tekiđ gildi

Ávísun ADHD lyfja - Engar breytingar hafa tekiđ gildi Engar breytingar hafa tekiđ gildi vegna ávísunar nokkurra eftirritunarskyldra lyfja, ţar međ taliđ

Ávísun ADHD lyfja - Engar breytingar hafa tekiđ gildi

Engar breytingar hafa tekiđ gildi vegna ávísunar nokkurra eftirritunarskyldra lyfja, ţar međ taliđ ADHD lyfja. Svo virđist sem einhverjir lyfsalar og lćknar séu farnir ađ vinna samkvćmt hugmyndum ađ breytingum sem Lyfjastofnun fyrirhugađi en ţeim áćtlunum var frestađ um óákveđinn tíma. Unniđ er ađ útfćrslu breytts fyrirkomulags í samráđi viđ fagađila og verđur sú útfćrsla kynnt međ góđum fyrirvara. Ávísanir ADHD lyfja og afgreiđsla ţeirra, eiga ţví ađ vera međ óbreyttu sniđi.

Lyfjastofnun hefur áđur greint frá ţví á heimasíđu stofnunarinnar ađ til skođunar eru ráđstafanir til ađ hamla gegn misnotkun eftirritunarskyldra lyfja. Í frétt stofnunarinnar ţann 20. október 2017 kemur m.a. fram ađ frestađ var til 1. janúar 2018 ađ taka ákvörđun um ráđstafanir og ađ frekari útfćrsla yrđi tilkynnt síđar.

Af gefnu tilefni skal tekiđ fram ađ frekari útfćrsla hefur ekki veriđ tilkynnt. Engar breytingar urđu um nýliđin áramót varđandi takmörkun á ávísun eftirritunarskyldra lyfja.

Sem fyrr segir mun Lyfjastofnun greina frá ţví ţegar útfćrsla á breytingunum liggur fyrir. Ţá verđur einnig greint frá ţví hvenćr ţćr taka gildi og eins og fram kemur í frétt stofnunarinnar ţann 20. október sl. verđur leitast viđ ađ vinna ađ farsćlli útfćrslu í samráđi viđ viđ fagađila.

Frétt á vef Lyfjastofnunar

Senda póst til ADHD samtakanna

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir