Betra líf međ ADHD - Fly me to the moon!

Betra líf međ ADHD - Fly me to the moon! Muniđ spjallfundinn í kvöld, miđvikudaginn 17. april kl. 20:30. Fjölmennum!

Betra líf međ ADHD - Fly me to the moon!

Fly me to the moon - betra líf međ ADHD.
Fly me to the moon - betra líf međ ADHD.

Betra líf međ ADHD - Fly me to the moon! ADHD samtökin bjóđa upp á opinn spjallfund, um ADHD og betra líf, miđvikudaginn 17. apríl nk. kl. 20:30. Fundurinn verđur í fundarsal samtakanna ađ Háaleitisbraut 13 - IV.hćđ og er ćtlađur fullorđnum međ ADHD, nánu samferđafólki og öđrum áhugasömum um ADHD og betra líf.

Daglegt líf međ ADHD getur sannarlega veriđ áskorun. Á spjallfundinum skođum viđ hvernig vinna má međ ţessar áskoranir daglegs lífs og jafnvel vekja gamla drauma til lífs! Viđ skellum á okkur linsum  ADHD markţjálfunar og skođum hvernig má takast á viđ ADHD og njóta ţess. Umsjónarmađur fundarins er Sigrún Jónsdóttir, ADHD markţjálfi og stjórnarkona í ADHD samtökunum.

Međ virkri ţátttöku fundargesta gefst einnig gott tćkifćri til ađ lćra af reynslu annarra og heyra uppbyggjandi reynslusögur. Á fundinum verđur einnig hćgt ađ nálgast bćkling samtakanna og annađ frćđsluefni.

Allir eru velkomnir, félagsmenn sem ađrir. Ţađ verđur heitt á könnunni og ađ sjálfsögđu kostar ekkert ađ taka ţátt.

Spjallfundir ADHD samtakanna eru yfirleitt fyrsta og ţriđja miđvikudag í hverjum mánuđi og má sjá dagskrá vorannar 2019 hér: Spjallfundir ADHD samtakanna voriđ 2019.

Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest.


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir