Betra líf međ ADHD - spjallfundur á Akureyri

Betra líf međ ADHD - spjallfundur á Akureyri ADHD Norđurland stendur fyrir opnum spjallfundi á Akureyri, um betra líf međ ADHD, á morgun, fimmtudaginn

Betra líf međ ADHD - spjallfundur á Akureyri

Betra líf međ ADHD - spjallfundur á Akureyri
Betra líf međ ADHD - spjallfundur á Akureyri

Betra líf međ ADHD. ADHD Norđurland stendur fyrir opnum spjallfundi á Akureyri, um betra líf međ ADHD, fimmtudaginn 12. september nćstkomandi. Fundurinn fer fram í húsnćđi Grófarinnar, Hafnarstrćti 95 og hefst kl. 20:00.

Daglegt líf međ ADHD getur sannarlega veriđ áskorun. Á spjallfundinum skođum viđ hvernig vinna má međ ţessar áskoranir daglegs lífs og jafnvel vekja gamla drauma til lífs! Viđ skellum á okkur linsum ADHD markţjálfunar og skođum hvernig má takast á viđ ADHD og njóta ţess. Umsjónarmađur fundarins er Sigrún Jónsdóttir, ADHD markţjálfi og stjórnarkona í ADHD samtökunum.

Fundurinn ćtlađur fólki međ ADHD og foreldrum, forráđamönnum og nánum ađstandendum barna og ungmenna međ ADHD.

Međ virkri ţátttöku fundargesta gefst einnig gott tćkifćri til ađ lćra af reynslu annarra og heyra uppbyggjandi reynslusögur. Á fundinum verđur einnig hćgt ađ nálgast bćklinga samtakanna, bćkur um ADHD og annađ frćđsluefni.

Spjallfundir ADHD Norđurland eru haldnir í Grófinni, Hafnarstrćti 95., 4. hćđ, fyrir ofan Apótekarann í göngugötunni. Fundirnir eru opnir öllum, félögum í ADHD samtökunum, einstaklingum međ ADHD, ađstandendum og öđrum áhugasömum um ADHD og skildar raskanir. Hćgt er ađ skrá sig á Facebook viđburđ fundanna, ţar sem fram koma fyrirhugađir fundir á Akureyri og fundarefni, en áćtlađ er einn spjallfundur verđi haldinn í hverjum mánuđi - skráning hér. 

Enginn ađgangseyrir er ađ fundunum og er ávallt heitt á könnunni.

Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest!


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir