Börn međ ADHD og einelti

Börn međ ADHD og einelti Muniđ spjallfundur ADHD samtakanna í kvöld, 8. maí kl. 20:30 ađ Háaleitisbraut 13. Fundurinn er tileinkađur börnum međ ADHD og

Börn međ ADHD og einelti

Opinn spjallfundur um börn međ ADHD og einelti.
Opinn spjallfundur um börn međ ADHD og einelti.

Börn međ ADHD og einelti. ADHD samtökin bjóđa upp á opinn spjallfund, um börn međ ADHD og einelti, miđvikudaginn 8. maí nk. kl. 20:30. Fundurinn verđur í fundarsal samtakanna ađ Háaleitisbraut 13 - IV.hćđ og er forráđamönnum barna međ ADHD, nánum ađstandendum og öđrum sem umgangast börn međ ADHD í leik eđa starfi.

Börn međ ADHD verđa mjög oft fyrir barđinu á einelti, enda fordómarnir víđa og ýmislegt í einkennum ADHD sem leitt getur af sér vanda í félaglegum samskiptum. Börn međ ADHD geta einnig orđiđ gerendur í slíkum málum, ekki síst ef ađ ţeim er ţrengt og úrrćđi skortir. Á fundinum munu Sigrún Jónsdóttir, ADHD markţjálfi og Hákon Helgi Leifsson, stjórnarrfólk í ADHD samtökunum, fjalla um ýmsar birtingarmyndir eineltis, eins og ţćr birtast börnum međ ADHD og rćđa leiđir til lausnar.

Međ virkri ţátttöku fundargesta gefst einnig gott tćkifćri til ađ lćra af reynslu annarra og heyra uppbyggjandi reynslusögur. Á fundinum verđur einnig hćgt ađ nálgast bćkling samtakanna og annađ frćđsluefni.

Allir eru velkomnir, félagsmenn sem ađrir. Ţađ verđur heitt á könnunni og ađ sjálfsögđu kostar ekkert ađ taka ţátt.

Spjallfundir ADHD samtakanna eru yfirleitt fyrsta og ţriđja miđvikudag í hverjum mánuđi og má sjá dagskrá vorannar 2019 hér: Spjallfundir ADHD samtakanna voriđ 2019.

Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest.


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir