Börn og unglingar međ ADHD og lyf

Börn og unglingar međ ADHD og lyf Opinn spjallfundur ADHD samtakanna í kvöld, miđvikudaginn 6. mars kl. 20:30, ćtlađur forráđamönnum barna og unglinga međ

Börn og unglingar međ ADHD og lyf

Börn og unglingar međ ADHD og lyf
Börn og unglingar međ ADHD og lyf

ADHD og lyf! ADHD samtökin bjóđa upp á opinn spjallfund, um ADHD og lyf, miđvikudaginn 6. mars nk. kl. 20:30. Fundurinn verđur í fundarsal samtakanna ađ Háaleitisbraut 13 - IV.hćđ og er ćtlađur forráđamönnum barna og unglinga međ ADHD og áhugafólki um ADHD og lyf.

Umsjón međ fundinum hafa Elín Hrefna Garđarsdóttir, geđlćknir og Vilhjálmur Hjálmarsson, varaformađur ADHD samtakanna.

Mikil umrćđa hefur veriđ um notkun lyfja og ADHD á liđnum misserum og víđa má greina fordóma og vanţekkingu um ţessi mál. Á fundinum verđur fariđ yfir virkni helstu lyfja sem notuđ eru vegna ADHD, rćtt um mögulegar aukaverkanir og reynt ađ svara helstu spurningum sem brenna á vörum fundargesta.

Međ virkri ţátttöku fundargesta gefst einnig gott tćkifćri til ađ lćra af reynslu annarra og heyra uppbyggjandi reynslusögur. Á fundinum verđur einnig hćgt ađ nálgast bćkling samtakanna og annađ frćđsluefni.

Allir eru velkomnir, félagsmenn sem ađrir. Ţađ verđur heitt á könnunni og ađ sjálfsögđu kostar ekkert ađ taka ţátt.

Spjallfundir ADHD samtakanna eru fyrsta og ţriđja miđvikudag í hverjum mánuđi og má sjá dagskrá vorannar 2019 hér: Spjallfundir ADHD samtakanna voriđ 2019.

Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest.


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir