Endurskinsmerki ADHD 2017 afhent

Endurskinsmerki ADHD 2017 afhent Fjöldi viđburđa er á dagskrá á vegum ADHD samtakanna nú í október, alţjóđlegum ADHD vitundarmánuđi, líkt og fyrri ár.

Endurskinsmerki ADHD 2017 afhent

Afhending fyrstu merkjanna í Fjölbraut viđ Ármúla
Afhending fyrstu merkjanna í Fjölbraut viđ Ármúla

 

Fjöldi viđburđa er á dagskrá á vegum ADHD samtakanna nú í október, alţjóđlegum ADHD vitundarmánuđi, líkt og fyrri ár. Nýtt endurskinsmerki ADHD kom út í dag og voru fyrstu merkin afhent nemendum í Fjölbrautaskólanum viđ Ármúla. Bók Sólveigar Ásgrímsdóttur, sálfrćđings, Ferđalag í flughálku - Ungingar og ADHD kemur út síđar í mánuđinum. Í lok október efna ADHD samtökin svo til málţings um ADHD og ungmenni.

 

 

 

• ENDURSKINSMERKI:
Formleg afhendingu endurskinsmerkis ADHD samtakanna áriđ 2017 fór fram í matsal Fjölbrautaskólans viđ Ármúla í hádeginu. Ţetta er áttunda áriđ sem ADHD samtökin selja endurskinsmerki í ţágu starfseminnar en merkjasalan markar upphaf ADHD vitundarmánađar. Sem fyrr á Hugleikur Dagssson teikninguna á merkinu. Sala endurskinsmerkjanna hefst um nćstu helgi, í Smáralind, Kringlunni og á Glerártorgi á Akureyri. Ţá munu sölumenn ganga í hús víđa um land og bjóđa merkin til sölu. Merkin verđa til sölu á á skrifstofu ADHD samtakanna, Háaleitisbraut 13, Reykjavík og á vefnum www.adhd.is
Allur söluágóđi rennur til ADHD samtakanna.

KAUPA ENDURSKINSMERKI

• BÓKAÚTGÁFA:
ADHD samtökin gefa um miđjan mánuđinn út bók um ADHD og unglinga en bókin heitir „Ferđalag í flughálku“. Höfundur er Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfrćđingur og fyrrverandi forstöđumađur á Stuđlum. Höfundur tileinkar bókina starfsfólki og skjólstćđingum Međferđarstöđvar ríkisins ađ Stuđlum.
Höfundi bókarinnar ţótti skorta bók um ADHD og unglinga. Bókin er fyrst og fremst ćtluđ foreldrum og forráđamönnum ungmenna međ ADHD og ungmennunum sjálfum.
Segja má ađ Ţorstein Eyţórsson eđa „Steini“ hafi tryggt fjárhagslegan grundvöll bókarinnar. Hann hjólađi hringinn kringum landiđ, safnađi áheitum og fćrđi ADHD samtökunum ađ gjöf.
Bókin verđur fáanleg á skrifstofu ADHD samtakanna, Háaleitisbraut 13, Reykjavík og á vef samtakanna, www.adhd.is

• MÁLŢING:
ADHD samtökin efna til málţings föstudaginn 27. október á Hótel Hilton Nordica.
Málţingiđ hefst klukkan 12:00 og stendur til klukkan 16:00.
Yfirskrift ţess er; Ferđalag í flughálku.
Skráning er hafin á vef ADHD samtakanna en nánari dagskrá verđur auglýst síđar. Međal fyrirlesara verđa Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfrćđingur, Ţorbjörn Jensson, forstöđumađur Fjölsmiđjunnar, Bóas Valdórsson, sálfrćđingur í MH, Anna Kristín Newton, sálfrćđingur og Jóna Kristín Gunnarsdóttir, kennari viđ Borgarhólsskóla á Húsavík.
Almennt verđ er kr. 3.500,- en félagsmenn ADHD samtakanna greiđa kr. 2.500,-
Í skráningargjaldi eru innifaldar léttar veitingar.
Sérstakur afsláttur verđur veittur vegna skráningar hópa, t.a.m. frá grunnskólum og framhaldsskólum.

                       Senda póst til ADHD samtakanna
Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir