Endurskinsmerki ADHD samtakanna - TILBOĐ!

Endurskinsmerki ADHD samtakanna - TILBOĐ! Nú ţegar dimmasta skammdegiđ gengur í garđ, er mikilvćgt ađ öll séum viđ vel sýnileg í umferđinni.

Endurskinsmerki ADHD samtakanna - TILBOĐ!

30 ára afmćlisendurskinsmerki ADHD samtakanna
30 ára afmćlisendurskinsmerki ADHD samtakanna

Nú ţegar dimmasta skammdegiđ gengur í garđ, er mikilvćgt ađ öll séum viđ vel sýnileg í umferđinni.

Ađ ţví tilefni minna ADHD samtökin á fjölbreytt úrval smellinna endurskinsmerkja samtakanna og bjóđa ţau á sérstöku tilbođi. Fyrir hver tvö endurskinsmerki sem keypt eru á vef samtakanna, fylgir nú eitt frítt međ, auk ókeypis heimsendingar. Tilbođiđ gildir til loka nóvember 2018.

Í tilefni af 30 ára afmćli ADHD samtakanna hafa nýveriđ veriđ gefin út tvenns konar afmćlisendurskinsmerki eftir Hugleik Dagsson, sjá mynd. Hugleikur hefur á undanförnum árum gert níu mismunandi endurskinsmerki fyrir samökin, ţar sem hann fangar á skemmtilegan máta ţann vanda sem fólk međ  ADHD stendur stundum frammi fyrir.

Öll endurskinsmerkin má enn nálgast á heimasíđu ADHD samtakanna, en allur ágóđi af sölu ţeirra rennur til samtakanna og fer í ađ efla starfsemina og auka ţjónustu viđ einstaklinga međ ADHD.

Endurskinsmerkin má skođa nánar og kaupa hér.

Takk fyrir stuđninginn!


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir