ADHD og heimanám - opinn spjallfundur

ADHD og heimanám - opinn spjallfundur ADHD og heimanám. ADHD samtökin bjóđa upp á opinn spjallfund, um ADHD og heimanám, í kvöld, miđvikudaginn 14. ágúst

ADHD og heimanám - opinn spjallfundur

Opinn spjallfundur um ADHD og heimanám.
Opinn spjallfundur um ADHD og heimanám.

ADHD og heimanám. ADHD samtökin bjóđa upp á opinn spjallfund, um ADHD og heimanám, miđvikudaginn 14. ágúst nk. kl. 20:30. Fundurinn verđur í fundarsal samtakanna ađ Háaleitisbraut 13 - IV.hćđ og er ćtlađur fólki međ ADHD og foreldrum, forráđamönnum og nánum ađstandendum barna og ungmenna međ ADHD.

Eftir sólríkt sumar eru skólarnir nú, hver á fćtur öđrum ađ hefja starfsemi sína á ný og ekki seinna ađ vćnna ađ hefja undirbúning námstarnarinnar sem framundan er. Enda er lykillinn ađ góđum árangri gott skipulag og öguđ vinnubrögđ strax frá fyrsta degi, ekki síst hjá ţeim sem ţurfa ađ taka námiđ fastari tökum en ella. Á fundinum mun Jóna Kristín Gunnarsdóttir, kennari og stjórnarkona í ADHD samtökunum fara yfir helstu áskoranir ţessa mikilvćga tímabils, benda á hagnýt ráđ sem virka og leiđa umrćđur.

Međ virkri ţátttöku fundargesta gefst einnig gott tćkifćri til ađ lćra af reynslu annarra og heyra uppbyggjandi reynslusögur. Á fundinum verđur einnig hćgt ađ nálgast bćkling samtakanna, bćkur um ADHD og annađ frćđsluefni.

Allir eru velkomnir, félagsmenn sem ađrir. Ţađ verđur heitt á könnunni og ađ sjálfsögđu kostar ekkert ađ taka ţátt.

Spjallfundir ADHD samtakanna eru yfirleitt fyrsta og ţriđja miđvikudag í hverjum mánuđi og má sjá dagskrána framundan hér: Spjallfundir ADHD samtakanna.

Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest.


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir