Fordómar ríkja gagnvart notkun lyfja viđ ADHD

Fordómar ríkja gagnvart notkun lyfja viđ ADHD Fađir tveggja barna međ ADHD, sem sjálfur er međ sömu greiningu, segir fordóma ríkja gagnvart lyfjanotkun

Fordómar ríkja gagnvart notkun lyfja viđ ADHD

Hákon Helgi Leifsson          MYND/Stöđ2
Hákon Helgi Leifsson MYND/Stöđ2

Fađir tveggja barna međ ADHD, sem sjálfur er međ sömu greiningu, segir fordóma ríkja gagnvart lyfjanotkun sem veiti sannarlega betri lífsgćđi. Aftur á móti verđi ađ veita börnum ókeypis sálfrćđiađstođ međfram lyfjagjöfinni, svo ţau eflist félagslega.

Fréttastofa Stöđvar 2 hefur undanfariđ fjallađ um niđurstöđur rannsóknar á lyfjagjöf til barna međ sérţarfir. Ţar undir falal börn međ ADHD greiningu. Afar fá úrrćđi standa foreldrum ţessara barna til bođa en ţjónusta sálfrćđinga er undanskilin greiđsluţátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) nema í örfáum undantekningartilvikum. Yfirvöld líta ţví ekki á sálfrćđiţjónustu líkt og hverja ađra heilbrigđisţjónustu og ţurfa foreldrar og ađrir sem vilja nýta sér ţjónustu sálfrćđinga, ađ greiđa háar fjárhćđir fyrir ţá ţjónustu.

ADHD samtökin hafa ítrekađ krafist ţess ađ sálfrćđiţjónusta verđi felld undir greiđsluţátttökukerfi SÍ en yfirvöld hafa ekki léđ máls á ţví. Síđast í byrjun ársins 2017 afhentu ADHD samtökin og sjö önnur hagsmunasamtök heilbrigđisráđherra undirskriftir rúmlega 11.300 landsmanna međ áskorun til stjórnvalda ţess efnis ađ sálfrćđiţjónusta verđi veitt á sömu forsendum og önnur heilbrigđisţjónusta, hún verđi nú ţegar felld undir greiđsluţátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. 

Engin viđbrögđ hafa orđiđ viđ ţeirri áskorun og stađan ţví enn sú sama, einstaklingur sem ćtlar ađ leita ţjónsutu sálfrćđings ţarf nćr undantekningalaust ađ greiđa 12.000 til 17.000 krónur fyrir hvern tíma.

 

Frétt Stöđvar2 - 8.nóvember 2017

Frétt Stöđvar2 - 7.nóvember 2017 


Senda póst til ADHD samtakanna
Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir