Frćđslunámskeiđ fyrir foreldra 13-18 ára barna međ ADHD

Frćđslunámskeiđ fyrir foreldra 13-18 ára barna međ ADHD Skráning er hafin á frćđslunámskeiđ ADHD samtakanna, fyrir foreldra 13-18 ára barna međ ADHD.

Frćđslunámskeiđ fyrir foreldra 13-18 ára barna međ ADHD

Námskeiđ fyrir foreldra 13-18 ára barna međ ADHD
Námskeiđ fyrir foreldra 13-18 ára barna međ ADHD

Skráning er hafin á frćđslunámskeiđ ADHD samtakanna, fyrir foreldra 13-18 ára barna međ ADHD. Námskeiđiđ verđur haldiđ í húsnćđi ADHD samtakanna, Háaleitisbraut 13, Reykjavík, laugardagana 30. mars og 6. apríl 2019 - 4 tímar í hvort skipti, en bođiđ verđur uppá léttann hádegisverđ báđa dagana.

Á námskeiđinu er lögđ áhersla á ađ foreldrar öđlist góđan skilning á ADHD og fái einföld og hagnýt ráđ viđ uppeldi unglinga međ ADHD. Sérstaklega verđur fjallađ um nám, skólagöngu og ţćr áskoranir sem fylgja unglingsárunum.

Foreldranámskeiđ ADHD samtakanna hafa notiđ mikilla vinsćlda á liđnum árum og eru fyrirlesarar allir sérfrćđingar hver á sínu sviđi, m.a. Sólveig Ásgrímsdóttir, höfundur bókarinnar "Ferđalag í flughálku - unglingar og ADHD" sem ADHD samtökin gáfu út. Námskeiđin henta foreldrum og forráđamönnum, sem og öđrum fullorđnum nánum ađstandendum, t.d. afa og ömmu.

Takmarkađur fjöldi ţátttakenda kemst á námskeiđiđ, en bođiđ verđur uppá fjarfundarbúnađ ef ađstćđur bjóđa uppá slíkt. Félagsmenn í ADHD samtökunum fá veglegan afslátt af ţátttökugjöldum, en hćgt er ađ gerast félagsmađur í samtökunum hér.

Skráning er opin núna - hér

DAGSKRÁ: 

Laugardagur 30. mars 2019

10:00 -11:30

Unglingar međ ADHD

 Fyrirlesari: Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfrćđingur

  Stutt yfirlit um einkenni ADHD, hvađ breytist á unglingsárunum, mótţrói og erfiđ hegđun.
11:30 - 12:00

Matarhlé

12:00 -13:30

Nám og skólaganga unglinga međ ADHD í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla

Fyrirlesari: Haukur Örvar Pálmason, sálfrćđingur

  Áhrif ADHD á námsgetu og helstu erfiđleikar
13:30 - 14:00 Samantekt og spjall

 

Laugardagur 6. apríl 2019

10:00 - 11:30

Uppeldi unglinga - hvađ er til ráđa?

Fyrirlesari: Hrund Ţrándardóttir, sálfrćđingur

 

Hvernig samskipti í fjölskyldu geta ţróast á neikvćđan hátt og hvernig hćgt er ađ brjóta ţađ upp, reglur og samningar

11:30 - 12:00 Matarhlé
12:00 - 13:30

Líđan unglinga međ ADHD.

Fyrirlesari: Margrét Birna Ţórarinsdóttir, sálfrćđingur

   Sjálfsmynd, kvíđi og depurđ hjá unglingum međ ADHD.
13:30 - 14:00 Samantekt og spjall

 

Röđ fyrirlestra getur breyst, en hver fyrirlestur er í 45 mín. og síđan umrćđur og fyrirspurnir í 30 mín. Ţátttökugjöld í námskeiđinu eru sem hér segir:

        Einstaklingur       Báđir foreldrar / forráđamenn / ađstandendur
Félagsmenn   Kr. 19.000   Kr. 28.000
Ađrir   Kr. 28.000   Kr. 46.000

 

Skráning núna - hér


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir