Frćđslunámskeiđ fyrir foreldra 6-12 ára barna međ ADHD

Frćđslunámskeiđ fyrir foreldra 6-12 ára barna međ ADHD Skráning er hafin á hin vinsćlu foreldranámskeiđ ADHD samtakanna.

Frćđslunámskeiđ fyrir foreldra 6-12 ára barna međ ADHD

Frćđslunámskeiđ fyrir foreldra 6-12 ára barna
Frćđslunámskeiđ fyrir foreldra 6-12 ára barna

Skráning er hafin á frćđslunámskeiđ ADHD samtakanna, fyrir foreldra 6-12 ára barna međ ADHD. Námskeiđiđ verđur haldiđ í húsnćđi ADHD samtakanna, Háaleitisbraut 13, Reykjavík, laugardagana 9. og 16. febrúar 2019 - 5 tímar í hvort skipti, en bođiđ verđur uppá léttann hádegisverđ báđa dagana.

Á námskeiđinu er lögđ áhersla á ađ foreldrar öđlist góđan skilning á ADHD og fái einföld og hagnýt ráđ viđ uppeldi barna međ ADHD. Foreldranámskeiđ ADHD samtakanna hafa notiđ mikilla vinsćlda á liđnum árum og eru fyrirlesarar allir sérfrćđingar hver á sínu sviđi. Námskeiđin henta foreldrum og forráđamönnum, sem og öđrum fullorđnum nánum ađstandendum, t.d. afa og ömmu.

Takmarkađur fjöldi ţátttakenda kemst á námskeiđiđ, en bođiđ verđur uppá fjarfundarbúnađ ef ađstćđur bjóđa uppá slíkt. Félagsmenn í ADHD samtökunum fá veglegan afslátt af ţátttökugjöldum, en hćgt er ađ gerast félagsmađur í samtökunum hér.

SKRÁNING Á NÁMSKEIĐ HÉR

DAGSKRÁ: 

Laugardagur I - 9. febrúar 2019

Kl. 10:00–11:15   Hvađ er ADHD?
Kl. 11:15–11:30   Hlé
Kl. 11:30–12:45   Samskipti  innan fjölskyldna barna međ ADHD
Kl. 12:45-13:30    Matarhlé
Kl. 13:30-14:45    Félagsfćrni barna međ ADHD, hvađ geta foreldrar gert?

Laugardagur II - 16. febrúar 2019

Kl. 10:00-11:15    Lyfjameđferđ viđ ADHD
Kl. 11:15-11:30    Hlé
Kl. 11:30-12:45    ADHD og nám
Kl. 12:45-13:30    Matarhlé
Kl. 13:30-14:45    Líđan barna međ ADHD

** ATH. uppröđun fyrirlestra gćti breyst. 

Hver fyrirlestur er í 45 mín. og síđan umrćđur og fyrirspurnir í 30 mín. 

        Einstaklingur       Báđir foreldrar / forráđamenn / ađstandendur
Félagsmenn   Kr. 19.000   Kr. 28.000
Ađrir   Kr. 28.000   Kr. 46.000

 

SKRÁNING HÉR


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir