Frćđslunámskeiđ fyrir foreldra - Frestađ um óákveđinn tíma

Frćđslunámskeiđ fyrir foreldra - Frestađ um óákveđinn tíma Frćđslunámskeiđi fyrir foreldra 6-12 ára barna međ ADHD hefur veriđ frestađ um óákveđinn tíma

Frćđslunámskeiđ fyrir foreldra - Frestađ um óákveđinn tíma

Frćđslunámskeiđi fyrir foreldra 6-12 ára barna međ ADHD hefur veriđ frestađ um óákveđinn tíma vegna drćmrar ţátttöku. Námskeiđiđ verđur haldiđ á nćstu vikum og verđur skráning opin.

Á námskeiđinu verđur m.a. fjallađ um hvađ ADHD er, samskipti  innan fjölskyldna barna međ ADHD, félagsfćrni barna međ ADHD og hvađ foreldrar geta gert, ADHD og nám, lyfjameđferđ viđ ADHD og líđan barna međ ADHD.

Hver fyrirlestur er í 45 mín. og síđan umrćđur og fyrirspurnir í 30 mín. Á námskeiđinu er lögđ áhersla á ađ foreldrar öđlist góđan skilning á hvađ er ADHD og fái einföld og hagnýt ráđ viđ uppeldi barna međ ADHD.


    ŢÁTTTÖKUGJALD:    
        Einstaklingur       Báđir foreldrar / forráđamenn / ađstandendur
Félagsmenn   Kr. 17.000   Kr. 23.500
Ađrir   Kr. 24.000   Kr. 31.500

 

Skráning og nánari upplýsingar HÉR


Senda póst til ADHD samtakanna
Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir