Ađalfundur ADHD samtakanna

Ađalfundur ADHD samtakanna Ađalfundur ADHD samtakanna verđur haldinn mánudaginn 20.mars 2017 í fundarsal, 4.hćđ - Háaleitisbraut 13. Fundurinn hefst

Ađalfundur ADHD samtakanna

Ađalfundur ADHD samtakanna verđur haldinn mánudaginn 20.mars 2017 í fundarsal, 4.hćđ - Háaleitisbraut 13. Fundurinn hefst klukkan 20:00

Međal ađalfundarstarfa er kosning formanns, varaformanns, eins ađalstjórnarmanns og eins varamanns. Ţá verđa lagđar fyrir lagabreytingar um kjörgengi.

Í lögum ADHD samtakanna segir međal annars:

6. grein – ađalfundur

Ađalfundur hefur ćđsta vald í málefnum samtakanna.

Ađalfund skal halda í mars mánuđi ár hvert. Til hans skal bođađ međ sérstöku fundarbođi sem sent er félagsmönnum međ ađ minnsta kosti viku fyrirvara og er hann ţá lögmćtur. Sömuleiđis skal tilkynnt um hann í fjölmiđlum.

Afl atkvćđa rćđur úrslitum mála, nema annars sé sérstaklega getiđ í lögum ţessum, sbr. 7. grein.

Ţessi mál skulu tekin til međferđar á ađalfundi:

 1. Félagsstjórn gerir grein fyrir störfum samtakanna á liđnu starfsári.
 2. Félagsstjórn leggur fram endurskođađa reikninga samtakanna fyrir liđiđ ár til samţykktar. Reikningsár samtakanna er almanaksáriđ.
 3. Lagabreytingar.
 4. Kosning stjórnar.
 5. Kosning tveggja félagslegra skođunarmanna til eins árs í senn.
 6. Ákvörđun félagsgjalda.
 7. Önnur mál.

Allar kosningar skulu vera skriflegar ef fleiri en eitt frambođ kemur fram.

Fundargerđ skal skráđ um störf ađalfundar.

Lögum samtakanna verđur ađeins breytt á ađalfundi ţeirra. Skriflegum tillögum ţar ađ lútandi skal skila til stjórnar félagsins, áđur en til ađalfundar er bođađ, međ rafrćnum eđa öđrum rekjanlegum hćtti og skal ţeira sérstaklega getiđ í fundarbođi, svo sem nánar er tilgreint í 2.mgr. hér ađ ofan. Lagabreyting telst samţykkt ef ľ hlutar fundarmanna á löglega bođuđum ađalfundi greiđa henni atkvćđi.

7. grein – stjórn samtakanna

Stjórn samtakanna er skipuđ sjö mönnum og tveim til vara. Formann, varaformann, gjaldkera og ritara skal kjósa sérstaklega.

Kjörtímabil ađalstjórnarmanna og varamanna er tvö ár.

Í ađalstjórn skal kjósa ţannig:
Á oddatöluári skal kosiđ um formann, varaformann, einn ađalmann og einn varamann.
Á sléttu ártali skal kosiđ um gjaldkera, ritara, tvo ađalmenn og einn varamann.

Ef stjórnarmađur er á miđju kjörtímabili kosinn til annars embćttis eđa hann lćtur af störfum af öđrum ástćđum, ţá skal á nćsta ađalfundi kjósa til eins árs í ţađ embćtti sem losnar.

Hćtti kjörinn stjórnarmađur störfum milli ađalfunda, skal sá varamađur sem setiđ hefur lengur, taka sćti ađalmanns.

Stjórn samtakanna rćđur málefnum félagsins međ ţeim takmörkunum er lög ţessi setja. Hún tekur nánari ákvarđanir um starfsemi samtakanna og ber ábyrgđ á fjárreiđum ţeirra. Hún skuldbindur samtökin gagnvart öđrum ađila. Gerđir stjórnarinnar skulu jafnan bókfćrđar.

Stjórnin getur tekiđ ákvarđanir ţegar ađ minnsta kosti fimm ađalstjórnarmenn eru mćttir. Ađal- og varamönnum skal sent endurrit fundargerđa eftir hvern stjórnarfund.

Stjórn samtakanna skal halda ađ minnsta kosti fimm stjórnarfundi á ári hverju.
Varamenn skulu bođađir á alla stjórnarfundi.

Formađur félagsins má aldrei sitja lengur en heil ţrjú kjörtímabil samfellt.

 

Hćgt er ađ senda tillögur til lagabreytinga og frambođsyfirlýsingu á netfangiđ the@adhd.is


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir