Spjallfundirnir hefjast á ný

Spjallfundirnir hefjast á ný Spjallfundir ADHD samtakanna hefjast nú á ný ađ lok nú sumarhléi. Alls eru fyrirhugađir átta fundir fram ađ áramótum og

Spjallfundirnir hefjast á ný

Spjallfundir ADHD samtakanna hefjast nú á ný ađ lok nú sumarhléi. Alls eru fyrirhugađir átta fundir fram ađ áramótum og verđur sá fyrsti nćstkomandi miđvikudag, 13. september. Sá fundur er ćtlađur foreldrum og forráđamönnum barna međ ADHD og er yfirskrift hans "Svefnvandi barna og morgunrútína".

Allir fundirnir hefjast klukkan 20:30 og er ađgangur ókeypis.

 

DAGSETNING:

                   

EFNI FUNDAR:

13. september   Spjallfundur fyrir foreldra og forráđamenn   Svefnvandi barna og morgunrútína
4. hćđ - kl. 20:30   Umsjón: Drífa Björk Guđmundsdóttir    

27. september   Spjallfundur fyrir fullorđna   Styrkleikar ADHD - Áskoranir daglegs lífs
4. hćđ - Kl. 20:30   Umsjón: Drífa Pálín Geirs   Hvađ hefur reynst best? 

4. október   Spjallfundur fyrir foreldra og forráđamenn   ADHD og unglingar
4. hćđ - Kl. 20:30   Umsjón: Sólveig Ásgrímsdóttir    

18. október   Spjallfundur fyrir fullorđna   Viđ erum einstök
4. hćđ - Kl. 20:30    Umsjón: Hákon Helgi Leifsson    

1. nóvember   Spjallfundur fyrir foreldra og forráđamenn   ADHD og lyf
4. hćđ - Kl. 20:30   Umsjón: Elín Hrefna Garđarsdóttir og Vilhjálmur Hjálmarsson    

15. nóvember   Spjallfundur fyrir fullorđna   ADHD og lyf
4. hćđ - Kl. 20:30   Umsjón: Elín Hrefna Garđarsdóttir og Vilhjálmur Hjálmarsson    

29. nóvember   Spjallfundur   ADHD og tćkni
4. hćđ - Kl. 20:30   Umsjón:    

6. desember
  Spjallfundur   Jólafundur
 1. hćđ - Kl. 20:30   Samvera - Súkkulađi og smákökur    

 

Allir eru velkomnir í kaffi og notalega stund á spjallfundum án endurgjalds.

Senda póst til ADHD samtakanna
Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir