Góđi hirđirinn styrkir ADHD samtökin

Góđi hirđirinn styrkir ADHD samtökin Góđi hirđirinn, nytjamarkađur Sorpu, afhenti ADHD samtökunum í dag, styrk ađ upphćđ kr. 500.000. Styrkurinn er

Góđi hirđirinn styrkir ADHD samtökin

Góđi hirđirinn, nytjamarkađur Sorpu, afhenti ADHD samtökunum í dag, styrk ađ upphćđ kr. 500.000.

Styrkurinn er ćtlađur til útgáfu frćđsluefnis um ADHD og konur og ADHD og samskipti systkina.

ADHD samtökin voru ein 13 félagasamtaka sem fengu styrk í jólaúthlutun Góđa hirđisins en alls var úthlutađ styrkjum ađ upphćđ tćpar sjö milljónir króna.

 

Fulltrúar styrkţega ásamt starfsfólki Góđa hirđisins

Ţađ er ávallt hátíđleg stund ţegar Góđi hirđirinn afhendir styrki og segir á fb-síđu Góđa hirđisins ađ ţađ sé dýrmćtt fyrir starfsfólk Góđa hirđisins og SORPU ađ sjá ágóđann af starfi ţeirra renna til góđra mála og nýtast til ađ efla og auđga líf ţeirra sem á ţurfa ađ halda.

Frá upphafi hefur Góđi hirđirinn úthlutađ 227 milljónum króna í styrki eđa um 13 milljónum króna á ári ađ međaltali.

ADHD samtökin ţakka af einlćgni ţann hlýhug sem starfsfólk Góđa hirđisins og Sorpu sýna samtökunum.

Umfjöllun á fb-síđu Góđa hirđisins

Senda póst til ADHD samtakanna
Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir