Góđi hirđirinn styrkir ADHD samtökin

Góđi hirđirinn styrkir ADHD samtökin Rausnarlegur styrkur Góđa hirđisins tryggir fjölbreyttari útgáfu frćđslubćklinga ADHD samtakanna.

Góđi hirđirinn styrkir ADHD samtökin

Góđi hirđirinn afhendir ADHD samtökunum styrk
Góđi hirđirinn afhendir ADHD samtökunum styrk

Árleg jólaúthlutun Góđa hirđisins fór fram i dag, en ţar veittu ADHD samtökin móttöku fimm hundruđ ţúsund króna styrk, sem ćtlađur er til áframhaldandi útgáfu á frćđslubćklingum ADHD samtakanna.

Rausnarlegur styrkur Góđa hirđisins mun gera ADHD samtökunum kleift ađ ráđast í útgáfu á a.m.k. einum nýjum frćđslubćklingi á ţessu ári, en samtals hafa ADHD samtökin gefiđ út 12 frćđslubćklinga á undanförnum árum, m.a. vegna styrks frá Góđa hirđinum.

Frćđslubćklingar ADHD samtakanna fjalla um margbreytilegt líf ţeirra sem glíma viđ ADHD og ţau fjölmörgu úrrćđi sem hćgt er ađ nýta til betra lífs.

 Góđi hirđirinn styrkir ADHD samtökin um 500.000,-

Frćđslubćklingarnir standa öllum til bođa án endurgjalds, bćđi rafrćnt hér á vefnum, en einnig á prenti. Einn frćđslubćklingur hefur einnig veriđ gefinn út á ensku og pólsku.

ADHD samtökin ţakka Góđa hirđinum og starfsfólki hans, hjartanlega fyrir ţeirra rausnarlega framlag til starfsemi samtakanna!

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir