Hlauptu til styrktar ADHD samtökunum - Reykjavíkurmaraţon Íslandsbanka

Hlauptu til styrktar ADHD samtökunum - Reykjavíkurmaraţon Íslandsbanka Viđ erum ţakklát öllum ţeim sem hafa skráđ sig til leiks og hvetjum sem flesta til

Hlauptu til styrktar ADHD samtökunum - Reykjavíkurmaraţon Íslandsbanka

Nú ţegar hafa nokkrir hlauparar skráđ sig til ţátttöku sem ćtla ađ hlaupa til styrktar ADHD samtökunum sem fagna 30 ára afmćli í ár en samtökin voru stofnuđ ţann 7. apríl 1988. Viđ erum ţakklát öllum ţeim sem hafa skráđ sig til leiks og hvetjum sem flesta til ađ skrá sig og heita á hlauparana.

Markmiđ ADHD samtakanna er ađ börn og fullorđnir međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir mćti skilningi alls stađar í samfélaginu og fái tilskylda ţjónustu. Samtökin starfa á grundvelli faglegs samstarfs viđ opinbera fagađila og félagasamtök og telja um 2.600 félagsmenn.

Samtökin halda međal annars námskeiđ fyrir börn og unglinga međ ADHD ásamt ţví ađ standa fyrir námskeiđum fyrir kennara, foreldra barna og unglinga međ ADHD. Ţá standa standa samtökin einnig reglulega fyrir frćđslufyrirlestrum og bjóđa upp á spjallfundi sem eru ókeypis og öllum opnir. ADHD samtökin standa einnig fyrir útgáfu á bćklingum, bókum og öđru frćđsluefni.

Í haust munu samtökin taka ţátt í evrópskum vitundarmánuđi, standa fyrir alţjóđlegri afmćlisráđstefnu ásamt fleiru.

Áćtlađ er ađ um 6.000 börn og 10.000 fullorđnir séu međ ADHD á Íslandi. 

Hćgt er ađ skrá sig til ţátttöku í Reykjavíkurmaraţoni Íslandsbanka hér: https://www.rmi.is/


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir