Hvađ er međ ţetta ADHD? Frćđsla í tengslum viđ Sálfrćđiţing

Hvađ er međ ţetta ADHD? Frćđsla í tengslum viđ Sálfrćđiţing Sálfrćđingafélags Íslands, stendur í kvöld fyrir opnum frćđslufyrirlestri fyrir almenning

Hvađ er međ ţetta ADHD? Frćđsla í tengslum viđ Sálfrćđiţing

Sálfrćđingafélags Íslands, stendur í kvöld fyrir opnum frćđslufyrirlestri fyrir almenning undir yfirskriftinni "Hvađ er međ ţetta ADHD?"

Sálfrćđingarnir Dagmar Kristín Hannesdóttir og Sigurlín Hrund Kjartansdóttir fjalla um helstu einkenni ADHD hjá börnum og fullorđnum.
Ţćr munu kynna árangursríkar leiđir, gefa hagnýt ráđ sem geta bćtt lífsgćđi og líđan og leiđbeina um hvert hćgt er ađ leita ţegar ađstođar er ţörf.

Dagmar og Sigurlín eru báđar starfandi sálfrćđingar međ mikla reynslu af starfi međ einstaklingum međ ADHD, Dagmar međ börnum og unglingum og Sigurlín međ fullorđnum.

Fundarstjóri verđur Hrund Ţrándardóttir, formađur Sálfrćđingafélags Íslands.

Ađgangur er ókeypis og allir velkomnir međan húsrúm leyfir. Frćđsla hefst kl. 20 og lýkur kl. 21:30.

Viđburđur á facebook


Senda póst til ADHD samtakanna

Vefur Sálfrćđingafélags Íslands
Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir