Hvers vegna er mikilvćgt ađ greina ADHD?

Hvers vegna er mikilvćgt ađ greina ADHD? Grein Sólveigar Ásgrímsdóttur, sálfrćđings og ritara ADHD samtakanna sem birtist fyrst á Visir.is 23.01.2019.

Hvers vegna er mikilvćgt ađ greina ADHD?

Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfr. og ritari ADHD samt.
Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfr. og ritari ADHD samt.

Grein Sólveigar Ásgrímsdóttur, sálfrćđings og ritara ADHD samtakanna birtist fyrst á Visir.is, 23.01.2019. Sólveig er höfundur bókarinnar "Ferđalag í flughálku - Unglingar og ADHD" sem ADHD samtökin gáfu út áriđ 2017.

Hvers vegna er mikilvćgt ađ greina ADHD?

 

ADHD er međfćdd röskun, ekki sjúkdómur og henni geta fylgt mjög alvarlegir fylgikvillar. Ţessir fylgikvillar gera mjög fljótt vart viđ sig. Barn međ ADHD getur veriđ komiđ međ alvarlegan samskiptavanda og skerta sjálfsmynd viđ 7 eđa 8 ára aldur.  Ţau líđa oft undan kvíđa sem ţau geta ekki talađ um. Komiđ hefur í ljós í rannsóknum og í starfi međ ADHD börnum ađ mjög oft líklega oftast er undirrót mótţróa og reiđikasta kvíđi, sem barniđ getur ekki tjáđ og sem er oft brugđist viđ međ neikvćđni eđa refsingum. 

Lyf forđa fíkn

Einstaklingur međ ADHD sem fćr greiningu snemma og fćr međferđ strax hefur miklu betri möguleika á ađ standa sig í lífinu.  Ţađ hefur t.d. veriđ sýnt fram á ţađ međ rannsóknum, ađ börn međ ADHD sem fá rétta međferđ međ lyfjum eru í minni hćttu á ađ ánetjast vímuefnum en ţau sem ganga međ ógreint og ómeđhöndlađ ADHD. 

Međ ADHD greiningunni opnast leiđir fyrir barn eđa fullorđin til ađ fá svör viđ spurningunni, „af hverju er ég svona“?  Er ég svo heimsk ađ ég get ekki lćrt eins vel og hinir. Er ţađ vegna ţess ađ ég er latur og vitlaus ađ yfirmađurinn er alltaf međ leiđindi viđ mig.  Er ég ómöguleg móđir eđa ómögulegur fađir, vegna ţess ađ barniđ mitt hagar sér illa og truflar í skólanum og lćrir ekki neitt. Međ greiningu fćr nemandinn eđa starfsmađurinn ađ vita ađ ţađ er ekki út af leti eđa heimsku sem námiđ eđa vinnan gengur illa. Foreldar fá ađ vita ađ vandi barns er ekki ţeim ađ kenna.

Úrrćđi, léttir og svör 

Ţađ gengur illa vegna ţess ađ hann eđa hún eiga á miklu erfiđara međ ađ halda athygli og skipuleggja sig en sá sem ekki er međ ADHD, eins og fjöldi rannsókna sýna. Ţćr sýna líka ađ börn međ ADHD eru meira krefjandi en börn sem ekki eru međ ADHD. Einstaklingurinn og ađstandendur hans fá líka ađ vita međ greiningu ađ ţađ er ýmislegt hćgt ađ gera til ađ bćta úr vandanum. 

Greiningunni fylgir ţví yfirleitt mikill léttir, oft dregur úr kvíđa fyrir framtíđini ţví međ ţví ađ fá skýringu á vandanum fćr fólk von um ađ hćgt sé ađ ráđa viđ hann.  Ţađ fćr von og kjark til ađ takast á ţađ sem ţađ taldi ómögulegt fyrir greiningu. Ţađ hefur sýnt sig ađ fyrst eftir greiningu dregur úr kvíđa og vonleysi en ef nauđsynleg međferđ fylgir ekki á eftir fer aftur í sama fariđ.

Fordómar og afneitun

Ţrátt fyrir ađ ADHD sé viđurkennd röskun eru enn fordómar sem eru annađ hvort vegna afneitunar eđa ţekkingarleysis ţar má nefna fullyrđingar eins og:

„ADHD er tískufyrirbrigđi. Viđ komumst vel af áđur og ţađ hafa alltaf veriđ til óţćgir krakkar sem urđu ađ duglegu fólki, sem stóđ sig vel.“ Komust viđ vel af áđur eđa fréttum viđ bara af ţeim sem komust af?  Viđ fréttum líklega ekki af ţeim sem enduđu á geđdeildum,  fóru í neyslu eđa voru inn og út úr fangelsum.  Margir ţeirra hafa mjög líklega verđiđ međ ADHD.

Einnig heyrist: „Foreldrar, sem nenna ekki ađ ala upp börnin sín og vilja lyf til ađ róa ţau.“ Mjög algengt er ađ foreldar barna međ ADHD segi, ađ ţeir vilji síđur ađ barniđ fari á lyf.  Yfirleitt er ţetta mál, sem foreldar hugsa mikiđ um og afla sér sem bestra upplýsinga um kosti og ekki síst galla lyfjanna. Sumir, bćđi foreldar fyrir hönd barna sinni og fullorđnir sem fá greiningar, hafna lyfjum eftir greiningu, vilja bara prófa ađrar ađferđir. Sumir sjá sig um hönd síđar, en ađrir fara aldrei á lyf. Fólk međ ADHD er eins mismunandi og allir ađrir. Rannsóknir sýna ađ best gengur, ţegar lyfjameđferđ er notuđ ástamt öđrum leiđum. 

Sólveig Ásgrímsdóttir sálfrćđingur og ritari ADHD samtakanna.

Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir