Hvetjum okkar fólk - Team ADHD!

Hvetjum okkar fólk - Team ADHD! Vel á annađ hundrađ einstaklingar munu hlaupa í fyrir ADHD samtökin í Reykjavíkurmaraţoninu í ár - fleiri en nokkru sinni

Hvetjum okkar fólk - Team ADHD!

Styđjum Team ADHD!
Styđjum Team ADHD!

Vel á annađ hundrađ einstaklingar munu hlaupa í fyrir ADHD samtökin í Reykjavíkurmaraţoninu í ár - fleiri en nokkru sinni fyrr. Nú ţarf ţessi stóri og kröftugi hópur á okkar stuđningi ađ halda - bćđi í formi áheita og hvatningar á hlaupadeginum. 

Međ ţví ađ heita á hlaupranna í Team ADHD getum viđ gert starfsemi ADHD samtakanna enn öflugri en ella, og ef fram heldur sem horfir, mun söfnun ţeirra í ár, slá öll fyrri met. Bćđi er hćgt ađ heita á einstaka hlaupara eđa hópinn í heild, en sú leiđ hentar auđvitađ sérstaklega vel fyrir fyrirtćki og ţá sem ţekkja marga í hópnum.

Hér er hćgt ađ heita á einstaka hlaupara eđa hópinn í heild: Hlaukastyrkur-ADHD

Á hlaupadaginn, laugardaginn 24. ágúst, ćtlum viđ einnig ađ standa á hliđarlínunni og hvetja okkar fólk. Viđ verđum á tveimur stöđum; Viđ Ćgissíđuna frá Lynghaga frá kl. 9-11 (allir hlaupa ţar framhjá) og rétt hjá Nauthólsvík milli 11 og 13 (fyrir ţá sem hlaupa 42,2 km). Hćgt er ađ sjá kort af hlaupaleiđunum og hvatningarstöđunum á heimasíđu hlaupsins.

Allir sem vilja leggja sitt af mörkum, hvort sem er međ ţví ađ hlaupa (hćgt ađ skrá sig til kl. 19. í dag, föstudag í Laugardalshöll), heita á hlaupara eđa hvetja á hlaupadaginn, geta skráđ sig í Facebook hlaupahóp Team ADHD og fylgst međ ţar.

Vertu međ - styđjum Team ADHD og gerum Reykjavíkurmaraţoniđ ađ sannkallađri ADHD hátíđ.


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir