Konur og ADHD - opinn spjallfundur

Konur og ADHD - opinn spjallfundur ADHD samtökin bjóđa upp á opinn spjallfund, um konur og ADHD, í kvöld, miđvikudaginn 22. maí nk. kl. 20:30. Fundurinn

Konur og ADHD - opinn spjallfundur

Vakning er í umrćđunni um konur og ADHD.
Vakning er í umrćđunni um konur og ADHD.

Konur og ADHD. ADHD samtökin bjóđa upp á opinn spjallfund, um konur og ADHD, miđvikudaginn 22. maí nk. kl. 20:30. Fundurinn verđur í fundarsal samtakanna ađ Háaleitisbraut 13 - IV.hćđ og er ćtlađur fólki međ ADHD, nánu samferđafólki og öđrum áhugasömum um ADHD.

Á undanförnum árum hafa komiđ fram sífellt fleiri vísbendingar um ađ ADHD sé vangreint hjá konum og m.a. vegna mismunandi birtingarmynda og samfélagslegra ţátta eins og viđtekinna kynhlutverka, hafi konur međ ADHD frekar ţurft ađ glíma viđ einkenninn ómeđhöndluđ - bćđi í ćsku og á efri árum. Vakning er ađ verđa í ţessum efnum um allann heim og mikilvćgt ađ bregđast viđ, líka hér á landi. Á fundinum munu Sigrún Jónsdóttir, ADHD markţjálfi og Drífa Björk Guđmundsóttir, sálfrćđingur, stjórnarkonur í ADHD samtökunum segja frá nýjustu rannsóknum í ţessum efnum og leiđa umrćđur.

Međ virkri ţátttöku fundargesta gefst einnig gott tćkifćri til ađ lćra af reynslu annarra og heyra uppbyggjandi reynslusögur. Á fundinum verđur einnig hćgt ađ nálgast bćkling samtakanna og annađ frćđsluefni.

Allir eru velkomnir, félagsmenn sem ađrir. Ţađ verđur heitt á könnunni og ađ sjálfsögđu kostar ekkert ađ taka ţátt.

Spjallfundir ADHD samtakanna eru yfirleitt fyrsta og ţriđja miđvikudag í hverjum mánuđi og má sjá dagskrá vorannar 2019 hér: Spjallfundir ADHD samtakanna voriđ 2019.

Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest.


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir