Kvennafrí - skrifstofa lokar kl. 14 í dag

Kvennafrí - skrifstofa lokar kl. 14 í dag Breytum ekki konum - breytum samfélaginu! Er yfirskrift samstöđu- og kröfufundar kvenna sem fer fram á Arnarhóli

Kvennafrí - skrifstofa lokar kl. 14 í dag

Í tilefni Kvennafrís munu ADHD samtökin loka skrifstofunni kl. 14 í dag svo starfskonur skrifstofunnar geti tekiđ ţátt í samstöđu- og kröfufundi á Arnarhóli í dag.

Viđ hvetjum konur til ađ leggja niđur vinnu í dag miđvikudaginn 24. október kl. 14:55.

Breytum ekki konum - breytum samfélaginu!

 

 klukkan fjortan fimmtiuogfimm


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir