Kvíđi unglinga međ ADHD

Kvíđi unglinga međ ADHD Opinn spjallfundur fyrir forráđamenn barna og unglinga međ ADHD, miđvikudaginn 6. febrúar kl. 20:30

Kvíđi unglinga međ ADHD

Ferđalag í flughálku - unglingar og ADHD
Ferđalag í flughálku - unglingar og ADHD

ADHD samtökin bjóđa upp á opinn spjallfund, um Kvíđa unglinga međ ADHD, miđvikudaginn 6. febrúar nk. kl. 20:30. Fundurinn verđur í fundarsal samtakanna ađ Háaleitisbraut 13 - IV.hćđ og er ćtlađur foreldrum, forráđamönnum og nánum ađstandendum unglinga međ ADHD.

Umsjón međ fundinum hefur Solveig Ásgrímsdóttir, sálfrćđingur og ritari ADHD samtakanna. Solveig er höfundur hinnar rómuđu bókar, Ferđalag í flughálku - Unglingar og ADHD, sem ADHD samtökin gáfu út fyrir skömmu. Međ virkri ţátttöku fundargesta gefst gott tćkifćri til ađ lćra af reynslu annarra og fá góđ ráđ sem virka í hversdagslífinu. Á fundinum verđur einnig hćgt ađ nálgast bćkling samtakanna um ţetta efni, og önnur.

Allir eru velkomnir, félagsmenn sem ađrir. Ţađ verđur heitt á könnunni og ađ sjálfsögđu kostar ekkert ađ taka ţátt.

Spjallfundir ADHD samtakanna eru fyrsta og ţriđja miđvikudag í hverjum mánuđi og má sjá dagskrá vorannar 2019 hér: Spjallfundir ADHD samtakanna voriđ 2019.

Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest.


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir