Kynningarfundur hagsmunasamtaka á Akureyri

Kynningarfundur hagsmunasamtaka á Akureyri ADHD samtökin, Sjónarhóll ráđgjafarmiđstöđ, Einhverfusamtkin og Tourette samtökin bjóđa til kynningarfundar á

Kynningarfundur hagsmunasamtaka á Akureyri

ADHD samtökin, Sjónarhóll ráđgjafarmiđstöđ, Einhverfusamtkin og Tourette samtökin bjóđa til kynningarfundar á Akureyri á fimmtudag. Fundurinn verđur í Brekkuskóla viđ Laugargötu og hefst klukkan 20:00.

Fulltrúar samtakanna kynna starfsemia, auk ţess sem réttindagćslumađur fatlađs fólks á Akureyri kynnir starfsemi réttindagćslumanns.

Loks mun Elí Freysson flytja erindi undir yfirskriftinni "Međ augum einhverfunnar".

Fundurinn er sá fyrsti í röđ funda sem samtökin munu bjóđa upp á hringinn í kringum landiđ en verkefniđ er styrkt af Lýđheilsusjóđi.

Dagsetning: Fimmtudagur 12. apríl 2018
Tími: Hefst klukkan 20:00
Fundarstađur: Brekkuskóli v/Laugargötu

Senda póst til ADHD samtakanna
Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir